-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Heilsuhornið

Heilablóðfall

Heilablóðfall/heilaslag eða „Stroke“ er skilgreint sem skaði á heilavef vegna blóðleysis sem verður þegar æð lokast eða rofnar. Í báðum tilfellum getur orðið skaði...

Ofvirk þvagblaðra hjá eldri konum

Hvað er ofvirk þvagblaðra (Overactive bladder syndrome)? Ofvirkni í þvagblöðru einkennist af sterkri og bráðri þvaglátaþörf, með eða án þvagleka. Ofvirkni í þvagblöðru er ein tegund...

Hvað er járnofhleðsla?

Járnofhleðsla (Heamochromatosis) er ástand þar sem of mikið járn safnast fyrir í líkamanum. Járnofhleðsla er oftast ættgengur sjúkdómur og er arfgengi meira á norðurhveli...

Andleg áföll og ofbeldi

Að undanförnu hefur umræðan um áföll og áhrif þeirra á heilsu verið áberandi. Okkur er nú að verða ljóst að saga um áföll og...

Foreldrafræðsla fyrir verðandi foreldra

Á meðgöngu er mikilvægt að fá góða fræðslu til að undirbúa verðandi foreldra undir fyrirsjáanlegar breytingar í lífinu. Eftir því sem kúlan stækkar er...

Hiti hjá börnum

Hiti hjá börnum er algengur og ekki alvarlegur í flestum tilfellum. Mikilvægt er að hafa í huga að hiti er ekki sjúkdómur heldur einkenni...

Fær barnið næga mjólk?

Eitt helsta áhyggjuefni nýorðinni mæðra, er hvort að barnið fái næga mjólk þegar það sýgur brjóstið. Þessi efi er oftast að ástæðulausu og getur...

Notum bílbelti og réttan öryggisbúnað

Barátta fyrir auknu umferðaröryggi snýst í grófum dráttum um tvo þætti, annars vegar að koma í veg fyrir slys og hins vegar að koma...

Nýjar fréttir