-4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Heilsuhornið

Ofþyngd barna – afleiðingar og ráð

Tíðni ofþyngdar hjá börnum eykst stöðugt um allan heim og það sama á við um íslensk börn.  Undanfarin áratug hefur þróunin á ofþyngd barna verið...

Heilsuvera – aukin þjónusta heilsugæslunnar á Selfossi

Heilsuvera er vefur fyrir almenning sem með hjálp rafrænna skilríkja tryggir örugg samskipti við heilsugæsluna.  Undanfarin ár hefur átt sér stað þróun í þá...

Mikilvægi bólusetninga gegn kíghósta fyrir barnshafandi konur.

Undanfarin ár hefur kíghósti verið að stinga sér niður með reglulegu millibili þrátt fyrir að flestir fái bólusetningu gegn honum sem börn og unglingar....

Inflúensubólusetning á meðgöngu

Á þessum tíma ársins (september til nóvember) er boðið upp á bólusetningu gegn inflúensu á öllum heilsugæslustöðvum landsins. Bólusetningunni er ætlað að verja fólk...

Korn um kæfisvefn   

 Kæfisvefn er ástand sem einkennist af endurteknum öndunartruflunum í svefni og syfju í vöku. Öndunarhlé í kæfisvefni verða oftast vegna þrengsla eða lokunar í...

Svolítið um súrefni

Maðurinn þarf að grunni til þrennt til að halda sér á lífi: Mat, vatn og súrefni. Án matar getur hann lifað í 40-60 daga...

Hvað er hægt að gera við skordýrabitum?

Á vorin er algengt að einstaklingar verði fyrir barðinu á stungum og bitum af skordýrum. Þeir sem hafa reynslu af þessu vita vel hve...

Eru bólusetningar barnanna okkar á ábyrgð „hinna”?

Bólusetningar ungbarna eru ein mesta forvörn sem við höfum í heiminum í dag. Bólusetningar koma í veg fyrir dauða um þriggja milljóna barna og...

Nýjar fréttir