11.7 C
Selfoss

Hraðstefnumót við íslenskuna

Vinsælast

Hraðstefnumót við íslenskuna fer fram í Tryggvaskála fimmtudaginn 5. júní kl. 17:00.
Viðburðurinn er kjörið tækifæri fyrir þau sem vilja æfa íslenskuna. Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu „speed-dating“ nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku en ekki að ná í framtíðarmaka. Þarna hittist fólk sem hefur annars vegar íslensku að móðurmáli, eða kunna málið vel og svo hins vegar þau sem eru að læra íslensku og vilja æfa sig.
Aðalatriðið að hafa gaman og verða betri í íslensku.
Léttar veitingar verða og öll eru velkomin.

Nýjar fréttir