11.7 C
Selfoss

Berserkir komu heim með þrjá Íslandsmeistara

Vinsælast

Íslandsmótið í NOGI fór fram 24. maí sl. Mótið er stærsta BJJ mót sem haldið hefur verið hér á landi en hátt í 200 keppendur voru skráðir til leiks.

Berserkir sendu frá sér fimm keppendur og komu heim með þrjá Íslandsmeistara og tvö silfurverðlaun.

• Gísli Örn – Gull í -70 kg hvítbeltaflokki
• Sturlaugur Eyjólfsson – Gull í +100 kg hvítbeltaflokki
• Gunnar Páll – Silfur í +100 kg hvítbeltaflokki
• Arna Diljá – Gull í +75 kg blábeltaflokki
• Hekla Dögg – Silfur í +75 kg blábeltaflokki

Sævar Elís, Gísli Örn og Davið Ómar.
Ljósmynd: Aðsend.
Hekla og Arna.
Ljósmynd: Aðsend.

Nýjar fréttir