Hafþór Ari Sævarsson er matgæðingur vikunnar.
Ég vil þakka retail-meistaranum honum Alexander fyrir áskorunina og þennan frábæra pastarétt. Ég er búinn að vera með hann í matinn núna fimm daga í röð.
En ég ætla að koma með uppskrift að frábæru hægelduðu lambalæri því ekkert er betra en gott lambakjöt og er ég stundum kallaður Lambþór því mér þykir lambakjöt svo gott.
Uppskrift
Aðferð
Best er að hafa með þessu karöflur úr flóanum, ORA grænar baunir og Nonna litla bernaisessósu.
Í eftirrétt er Nóa konfekt og Irish Coffee.
Ég skora á kauphallarprinsinn hann „Rúsí“ Sindra Frey Eiðsson. Ef ég þekki hann rétt þá kemur hann með einhverja matarsleggju sem enginn ætti að vera svikinn af.