Jón Ingi Sigurmundsson opnar sýningu á vatnslitamyndum laugardaginn 31. maí kl. 14.00 í Gallerý Listaseli í Brúarstræti 1, sem er í miðbænum á Selfossi.
Myndefnið er að mestu af Suðurlandi og stendur sýningin út júnímánuð.
Gallerýið er opið alla daga nema mánudaga.