11.7 C
Selfoss

Kerhólsskóli sigraði Stóru upplestrarkeppnina í Árnesþingi

Vinsælast

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar hjá skólum í Árnesþingi (Kerhólsskóla, Bláskógaskóla Laugarvatni, Reykholtsskóla, Flúðaskóla, Þjórsárskóla og Flóaskóla) fór fram í Félagsheimili Hrunamanna miðvikudaginn 14.maí. Þar voru fulltrúar úr 7.bekkjum skólanna að keppa í upplestri og hlaut Kerhólsskóli 1. og 2. sæti í keppninni.

Úrslit voru eftirfarandi:

Harpa Jakobsdóttir úr Kerhólsskóla hlaut 1. sæti

Andri Fannar Smárason úr Kerhólsskóla var í 2. sæti

Stígur úr Flúðaskóla var í 3. sæti.

Nýjar fréttir