3.4 C
Selfoss

Appelsínugul viðvörun í kvöld

Vinsælast

Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörunbfyrir Suðurland ásamt fleiri stöðum á landinu. Áætlað er að hún byrji klukkan 22:00 í kvöld og standi til 04:00.

Búist er við vestan 18-25 m/s og mjög snörpum vindhviðum. Einnig má búast við éljum með lélegu skyggni og versnandi færð. Ekkert ferðaveður er á meðan veðrið gengur yfir.

Nýjar fréttir