4.5 C
Selfoss

Oddvitar skora á Guðrúnu í formann

Vinsælast

Fjölmargar áskoranir hafa verið á Guðrúnu Hafsteinsdóttur að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins á komandi landsfundi. Nú hafa fjölmargir oddvitar og sveitastjórnarfólk í Suðurkjördæmi bæst í hópinn
„Við, oddvitar og sveitarstjórnarfólk Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnum í Suðurkjördæmi, hvetjum Guðrúnu Hafsteinsdóttur til að bjóða sig fram til formanns á næsta landsfundi Sjálfstæðisflokksins.“
Undir þetta skrifa:
Gauti Árnason, oddviti í Austur-Skaftafellssýslu
Sveinn Hreiðar Jensson, oddviti í Vestur-Skaftafellssýslu
Anton Kári Halldórsson, oddviti og sveitarstjóri í Rangárþingi Eystra
Eydís Indriðadóttir, sveitastjórnarfulltrúi í Rangárþingi Ytra
Jón Bjarnason, oddiviti í Hrunamannahreppi
Friðrik Sigurbjörnsson, oddviti í Hveragerði
Grétar Ingi Erlendsson, sveitarstjórnarfulltrúi í Ölfusi
Bragi Bjarnason, oddviti og bæjarstjóri í Árborg
Einar Jón Pálsson, oddviti í Suðurnesjabæ
Hjálmar Hallgrímsson, oddviti í Grindavík
Björn G. Sæbjörnsson, oddviti í Vogum
Margrét Sanders, oddviti í Reykjanesbæ

Nýjar fréttir