5.6 C
Selfoss

Skólahald fellt niður í Sunnulækjarskóla vegna vatnsleka

Vinsælast

Mikill vatnsleki varð í Sunnulækjarskóla í nótt og hefur skólastarf í 5.-10. bekk verið fellt niður.

Lekinn uppgötvaðist í morgun en hitaelement á þaki skólans bilaði.

Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu eru mættir á vettvang og unnið er að því að meta umfangið á hreinsunarstarfinu.

Nýjar fréttir