4.5 C
Selfoss

Félagi eldri borgara á Selfossi færð gjöf

Vinsælast

Kvenfélag Selfoss afhenti Félagi eldri borgara á Selfossi gjafabréf að upphæð 315.000 kr. á opnu húsi fimmtudaginn 19. september sl. Þessum peningum hefur verið varið til kaupa á fullkomnu hjartastuðtæki sem FebSel mun hafa tiltækt á viðburðum og í ferðalögum á vegum félagsins. Gott samstarf hefur verið með þessum félögum undanfarin misseri þar sem kvenfélagið hefur annast kaffiveitingar í opnum húsum hjá FebSel. Gjöf þessi er kærkomin.

Nýjar fréttir