-2.1 C
Selfoss

Maður féll í Hlauptungufoss og lést

Vinsælast

Lögreglu barst tilkynning um að maður hafi fallið í Hlauptungufoss í Brúará laust fyrir kl 13 í dag. Viðbragðsaðilar fóru á vettvang til leitar. Lögreglan á Suðurlandi fór með stjórn á vettvangi.
Maðurinn fannst látinn fyrir stundu. Um erlendan ferðamann er að ræða.
Lögreglan á Suðurlandi vinnur að rannsókn málsins og ekki verða gefnar út frekari upplýsingar að sinni.

Nýjar fréttir