-1.6 C
Selfoss

Héraðsmót fatlaðra í golfi haldið í golfhermi

Vinsælast

Héraðsmót í golfi fatlaðra var haldið 16. september á Svarfhólsvelli á Selfossi.

Keppendur voru 7 og spilaðar 9 holur.  Mótið gekk mjög vel en vegna veðurs var spilað í golfhermi.

Úrslit voru eftirfarandi:

Konur

  1. Telma Þöll Þorbjörnsdóttir
  2. María Sigurjónsdóttir
  3. Sigríður Erna Kristinsdóttir

Karlar

  1. Óskar Ingi Helgason
  2. Árni Bárðarson
  3. Bjarni Friðrik Ófeigsson
Verðlaunahafar ásamt þjálfara sínum Alexöndru Eir Grétarsdóttur.
Ljósmynd: HSK.

Nýjar fréttir