-1.6 C
Selfoss

Fjallar um samspil líkamlegrar og andlegrar heilsu í Hrunakirkju

Vinsælast

Kvöldguðsþjónusta verður í Hrunakirkju sunnudaginn 22. september nk. kl. 20. Þar mun Aldís Þóra Harðardóttir, kírópraktor, flytja erindi og fjallar um ýmislegt tengt stoðkerfinu og samspil líkamlegrar og andlegrar heilsu. Hugljúfir sálmar verða sungnir, orð flutt og bæn. Félagar úr kirkjukórnum leiða söng undir stjórn Eyrúnar Jónasdóttur organista. Guðsþjónustan er liður í ,,Heilsuviku í Hrunamannahreppi”. Öll eru hjartanlega velkomin.

Nýjar fréttir