4.5 C
Selfoss

Brynjar Óðinn valinn í úrtaksæfingar U16

Vinsælast

Hamarsmaðurinn Brynjar Óðinn Atlason er einn af þeim sem hefur verið valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum U16 ára landsliðsins í fótbolta. Æfingar fara fram á Avis-vellinum dagana 16. – 18. september nk.

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, valdi hópinn.

Brynjar hefur verið lykilmaður í meistaraflokksliði Hamars í 4. deildinni í sumar þrátt fyrir ungan aldur.

Ljósmynd: Hamar.

Nýjar fréttir