8.4 C
Selfoss

Réttir á Suðurlandi

Vinsælast

Fjár- og stóðréttir eru að byrja um land allt um þessar mundir. Það er ekki skortur á þeim á Suðurlandi. Hér að neðan má sjá lista yfir tímasetningar á auglýstum réttum sem framundan eru í landshlutanum.

Austur-Landeyjaréttir hjá Grenstanga, Rang. Sunnudaginn 24. september kl. 14.00
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árn. Sunnudaginn 15. sept. kl. 17.00
Fjallrétt við Þórólfsfell, Rang. Mánudaginn 9. sept. kl. 10.00
Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rang. Sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00
Haldréttir í Holtamannaafrétti, Rang. Sunnudaginn 8. sept. kl. 09.00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn. Laugardaginn 14. sept. kl. 15.00
Hrunaréttir í Hrunamannahreppi, Árn. Föstudaginn 13. sept. kl. 10.00
Landréttir við Áfangagil, Rang. Fimmtudaginn 19. sept.
Laugarvatnsrétt, Árn. Vantar upplýsingar
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum Laugardaginn 21. sept.
Reykjaréttir á Skeiðum, Árn. Laugardaginn 14. sept. kl. 09.00
Grafningsrétt í Grafningi Mánudaginn 16. sept. kl. 09.45
Seljalandsréttir undir Eyjafjöllum, Rang. Laugardaginn 14. sept.
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. Sunnudaginn 26. sept. kl. 9.00
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn. Föstudaginn 13. sept. kl. 12.00
Tungnaréttir í Biskupstungum Laugardaginn 14. sept. kl. 09.0
Vestur-Landeyjaréttir við Forsæti, Rang. Sunnudaginn 22. sept. 14.00
Þóristunguréttir, Holtamannaafr., Rang Sunnudaginn 8. sept. kl 09.00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík Laugardaginn 21. sept. kl. 14.00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi Sunnudaginn 19. sept. kl. 14.00

Heimild: Bændablaðið

Nýjar fréttir