8.4 C
Selfoss

Barnabókahetjur heimsins

Vinsælast

Sumardaginn fyrsta kynnti Bókasafn Árborgar á Selfossi verkefni sem kallast Barnabókahetjurheimsins. Verkefnið fór af stað í upphafi árs 2023 og kveikjan því var staðreynd þá voru töluð yfir 30 tungumál í grunnog leikskólum Árborgar. Takmarkiðvar eignast barnabækur á öllum þessum tungumálum og leita uppi helstu hetjurbarnabókmennta heimsins.

Starfsfólk safnsins, vinir og vandamenn hófust þegar handa við safna bókum og rúmu ári síðar hefur því takmarki verið náð og gott betur því í dag eiga 42tungumál sína fulltrúa í barnabókadeildinni.

Verkefnið var styrkt af Bókasafnssjóði og markmiðið með því er varpa ljósi á þá jákvæðustaðreynd Árborg er sannarlega fjölmenningarlegt samfélag. Þrátt fyrir verkefninu formlega lokið verður haldið áfram safna barnabókum á öllum þeim tungumálum sem töluð eru í sveitarfélaginu.

Nýjar fréttir