-2.7 C
Selfoss

Bikarmeistarar í hópfimleikum og stökkfimi

Vinsælast

Bikarmeistaramót 2023 var haldið um liðna helgi í íþróttamiðstöðinni Digranesi. Fimleikadeild Selfoss sendi 4 lið til keppni. Öll liðin náðu frábærum árangri og enduðu þau öll á verðlaunapalli. Liðin sýndu miklar bætingar og var árangurinn eftir því.

2. flokkur kvk Bikarmeistarar 2023.
3. flokkur B deild, gullverðlaun.
3. flokkur A deild, silfurverðlaun.
KK eldri, Bikarmeistarar í stökkfimi.

Fimleikadeild Selfoss er afar stolt af iðkendum og þjálfurum deildarinnar.
Framtíðin er björt.

Áfram Selfoss!

Fimleikadeild Selfoss

Nýjar fréttir