Laust fyrir kl. 14 í dag varð harður árekstur við gatnamót Eyrarbakkavegar og Suðurhóla. Ekki var um teljandi meiðsl að ræða samkvæmt sjónarvottum. Lögregla og sjúkralið mættu á vettvang. Talsverðar skemmdir urðu á ökutækjunum.
Árekstur við gatnamót Eyrabakkavegar og Suðurhóla á Selfossi
