10 C
Selfoss

Bilun í hitaveitu hjá Selfossveitum. Búast má við truflunum.

Vinsælast

Vegna bilunar í stofnlögn hitaveitunnar við Langholt á móts við Birkigrund má búast við truflun á þrýstingi og afhendingu á heitu vatni í Hólunum og Grundunum. Bilunin kemur upp í dag 9.september um 4 leytið og unnið er að viðgerðum.  Reynt verður að lágmarka áhrif á  íbúa á meðan þetta stendur yfir. Ef einhver óþægindi verða vegna þessara aðgerða er beðist velvirðingar á því, segir í tilkynningu frá Árborg.

Nýjar fréttir