1.7 C
Selfoss

Kvenfélagskonur úr Landeyjum færðu Leikskólanum Örk góðar gjafir

Vinsælast

Kvenfélagið Bergþóra í Vestur-Landeyjum kom færandi hendi í Leikskólann Örk á Hvolsvelli þann 10. janúar sl. með þrjá gítara, gítartöskur og önnur hljóðfæri. Kvenfélagið færði leikskólanum einnig bækur um tónlist sem og nokkrar aðrar bækur.

Nýjar fréttir