Nýr frisbígolfvöllur settur upp á Selfossi

Búið er að setja upp nýjan níu holu frisbígolfvöll við íþrótta­völl­inn og Gesthús á Selfossi. Völl­urinn er tilbúinn og öllum opinn til spilunar. Eftir er að setja upp kort sem sýna brautirnar en það verður gert innan tíðar. Fleiri frisbígolfvellir eru vænt­an­legir í Sveitarfélaginu Árborg. Unnið er að gerð valla á Eyrarbakka og Stokks­eyri sem … Halda áfram að lesa: Nýr frisbígolfvöllur settur upp á Selfossi