2476

Miðvikudagur 21. nóvember 2018 19 DAGSKRÁIN - Fréttablað Suðurlands Tónahátíð í Flóahreppi T ónleikaviðburður verður haldinn í Þingborg þann 30. nóvember næstkomandi. Þar munu Magnús og Jóhann stíga á stokk og spila fyrir gesti. Þess má geta að Magnús fagnaði nýlega 70 ára afmæli sínu. Tónleikarnir hefjast kl. 21, húsið verður opnað kl. 20. Tónleikagestir geta keypt sér léttar veitingar á staðnum. Flóamenn eru hvattir til að láta þennan einstaka viðburð ekki fram hjá sér fara. Hægt að panta miða hjá Rúnari í síma 898 1535, Höllu í síma 862 6445 og Sigrúnu í síma 862 1574 eða með tölvupósti á tonahatid@gmail. com. ATVINNA Verslunin Strax Flúðum óskar eftir öflugum starfskrafti í framtíðarstarf hjá Samkaupum. Um er að ræða almenn verslunarstörf og í boði er 100% starf. Áhersla er lögð á styrkleika í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni, reglusemi og árverkni í hvívetna. Fyrir réttan einstakling er tækifæri á húsnæði á staðnum. Umsækjendur skulu sækja um störf á www.samkaup.is -> Mannauður -> Atvinnuumsókn Opinn fundur með formanni Bárunnar - stéttarfélags Laugardaginn 24. nóv. kl. 11.00 verður Halldóra S. Sveinsdóttir, form. Bárunnar - Stéttarfélags, frummælandi á opnum fundi Samfylkingarfélags Árborgar. Halldóra mun fjalla um komandi kjara- viðræður og helstu baráttumál launafólks í aðdraganda þeirra. Fundurinn verður haldinn í sal Samfylk- ingarinnar á Eyravegi 15, Selfossi. Allir hvattir til að mæta. Heilsustofan Eygló Nýjar meðferðir í boði Opið hús á föstudaginn 23. nóv. og laugardaginn 24. nóv. frá kl. 12-18 þar sem hægt er að nálgast sérstakt tilboð af bæði 10 tíma og 5 tíma kortum í nýju vottuðu þýsku tækin frá Weyergans. Einnig hægt að kaupa aðrar meðferðir á sérstökum afslætti þessa daga. Má þar nefna: Höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð fyrir börn og fullorðna (CranioSacral therapy) Smass (Tryggerpunktanudd) Innri líffæravinnu (Visceral Manipulation) Heildræn meðferð í 110 mín. (allt hér að ofan notað) Næringarþerapía frá C.E.T. Gjafabréfin eru mjög vinsæl á þessum tíma og flott að ná þeim á þessum frábæru tilboðum. Sogæðameðferð fyrir fætur Fæturnir nuddaðir með loftþrýstingi í gegnum hosur, svokallað öldurennslis- eða bylgjunudd. Nuddið tekur 30 mín. Getur minnkað sogæðabólgur, ummál, bjúg, appelsínuhúð og fótapirring. Styrkir æðakerfið og hentar báðum kynjum. Stakur tími 6000 kr. - tilboð ef 10 tíma kort kr. 51.000. - Tilboð þessa 2 daga kr. 45.000. Spm Sogþrýstingsnudd (oft kallað Spm ryksugan) og kallast mjólkunarnudd í Þýskalandi. Mjólkunarnuddið er ævagömul aðferð og hefur verið notuð víða um heim í lækningaskyni t.d. á Indlandi, í Grikklandi og Egyptalandi. Spm Er talin ein af bestu vélum til t.d. afeitrunar, minnka bólgur og verki, styrkja, móta og endur- nýja húðvefinn. Hægt að nota bæði á líkama og andlit allt eftir þvi hvert markmiðið er. Tilvalið að nota á vandamálasvæði til að örva blóðflæði og efnaskipti/ brennslu. Stinnir húðvef, þannig að margir sjá mun strax á fyrstu meðferð. Stakur tími 9.900 kr. 35 mín. orginal rass og læri. 10 tima kort kr. 84.000. - Tilboð þessa 2 daga kr. 79.200. Austurvegur 6 Selfossi, 3 hæð Sími 891 6552 (ath. vinsamlegast sendið mér skilaboð ef ég næ ekki að svara). Netfang: hallgrimsdottir@gmail.com.

RkJQdWJsaXNoZXIy NDk5NDcz