2472

10 Miðvikudagur 24. október 2018 DAGSKRÁIN - Fréttablað Suðurlands Efni sendist á: selfoss@prentmet.is Ný námskeið í Guggusundi hefjast á morgun SUND Ný námskeið í Guggusundi – ungbarnasundi hefjast á morgun, fimmtudaginn 25. október. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Umf. Selfoss, www.selfoss.net. MÓTOKROSS Iðkendurmótokross­ deildar Selfoss voru í aðalhlut­ verki á lokahófi Mótorhjóla- og snjósleðasambands Íslands (MSÍ) um seinustu helgi. Hæst bar árangur Gyðu Daggar Heiðarsdóttur sem varð Íslandsmeistari í Mx kvenna sem og í enduro þar sem hún keppti í fyrsta skipti í sumar. Húnvarvalinakstursíþróttakona MSÍ á lokahófinu. Heiðar Örn Sverrisson varð Íslandsmeistari í Mx 40+ sem og í tvímenningi í enduro ásamt Atla Má Guðnasyni. Elmar Darri Vilhelmsson varð í öðru sæti í Mx2. Í 85 cc flokki varð Alexander Adam Kuc í öðru sæti og Eric Máni Guðmunds­ son í þriðja sæti. Að lokum voru Bríet Anna Heiðarsdóttir og Eric Máni Guð­ mundsson valin sem nýliðar Selfoss–Valur 28:24 HANDBOLTI Selfoss tyllti sér á topp Olís-deildarinnar eftir gríðarlega sterkan fjögurra marka sigur á Val, 28-24, í Hleðsluhöllinni fyrir viku. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og staðan í hálfleik 10- 10. Selfyssingar voru mun öflugri í seinni hálfleik, náðu mest sjö marka forskoti og lönduðu að lok­ um fjögurra marka sigri. Mörk Selfoss: Elvar Örn og Haukur 6, Hergeir 5, Atli Ævar 4, Guðjón Baldur og Árni Steinn 2, Einar, Richard Sæþór og Guðni 1 mark. Pawel varði 16 skot. FH – Selfoss 27:30 HANDBOLTI Selfoss eru enn tap­ lausir, eitt liða í Olís-deildinni, eftir sigur á FH í Kaplakrika á laugardaginn. Leikurinn endaði 27-30 eftir afar spennandi loka­ mínútur, en við erum búin að læra það á Selfossi að handbolta­ leikir eru 60 mínútur. Leikurinn var jafnvægi til að byrja með, en hægt og bítandi Fimmmarka tap gegn Val HANDBOLTI Selfossstelpur náðu ekki stigum gegn sterku liði Vals þegar liðin mættust í Olís-deildinni í seinustu viku, heimakonur unnu 24-19 í Valsheimilinu. Lítið fór fyrir sóknarleik í upphafi leiks og var staðan 3-3 eftir fimmtán mínútna leik, staðan í hálfleik 9-7. Seinni hálfleikur var hins vegar aðeins líflegri og náðu Selfyssingar að jafna í 12-12. Þá tókuValskonur við sér og sigu fram úr. Mörk Selfoss: Perla Ruth 6, Hrafnhildur Hanna 4, Harpa Sólveig 4/1, Sarah, Ída Bjarklind, Rakel, Carmen og Katla Björg 1 mark hver. Katrín Ósk varði 10 skot. Selfoss er enn í neðsta sæti Olís-deildarinnar með eitt stig eftir fimm umferðir. Næsti leikur hjá stelpunum var gegn Haukum í gær en þær sækja ÍBV heim þriðjudaginn 30. október kl. 19:30. esó KNATTSPYRNA Knattspyrnu- deild Selfoss fékk á dög- unum veglegan styrk úr styrktarsjóði Krónunnar til að fjárfesta í og setja upp svokallaðan pannavöll sem er lítill átthyrndur battavöllur. Verður völlurinn settur upp á íþróttasvæðinu við Engjaveg næsta vor, þar sem hægt verður að spila og leika sér í knatt- spyrnu.Vellir sem þessir hafa slegið í gegn upp á síðkastið og HANDBOLTI Stelpurnar í 7. flokki tóku þátt í fyrsta handboltamóti vetrarins áÁsvöllumíHafnarfirði laugardaginn 13. október sl. Stelpurnar stóðu sig með sóma KNATTSPYRNA Guðmundur Tyrf­ ingsson leikmaður Selfoss varði á dögunum viku við æfingar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Brighton & Hove Albion þar sem hann æfði og spilaði með unglingaliðum félagsins. Heimsóknin gekk mjög vel. Guðmundur æfði af krafti, fór í læknisskoðun og viðtöl við forsvarsmenn félagsins auk þess að spila einn leik með unglingaliði félagsins. Guðmundur í búningi Brighton & Hove Albion. Gyða Dögg aksturs- íþróttakona ársins – Bríet Anna og Eric Máni nýliðar ársins F.v. Eric Máni, Elmar Darri, Heiðar Örn, Alexander Adam, Gyða Dögg og Bríet Anna. Ljósm.: Umf. Selfoss/Gissur. Gyða Dögg með verðlauna­ safnið fyrir sumarið. ársins 2018 hjá MSÍ sem er mikil viðurkenning á áhuga þeirra og framförum í íþróttinni enekkisíðurmikilviðurkenning á öflugu barna- og unglinga­ starfi deildarinnar. Þess má að lokum geta að þjálfarar deildar­ innar í sumar voru Heiðar Örn og Gyða Dögg. gg/gj Elvar Örn Jónsson var marka­ hæstur í báðum leikjunum. Pawel Kiepulski varði hálfan annan tug skota í hvorum leik. sigldu Hafnfirðingar fram úr og komust í 10-5. Þá gerðu Sel­ fyssingar breytingar á vörninni og Pawel lokaði rammanum í kjölfarið. Í hálfleik var munurinn því aðeins eitt mark 14-13. Í seinni hálfleik var jafnt á flestum tölum þar til fimm mínútur voru eftir. Þá tóku Selfyssingar foryst­ una og slepptu henni ekki. Mörk Selfoss: Elvar Örn 8, Árni Steinn og Haukur 6, Atli Ævar 4, Einar og Guðjón Baldur 2, Hergeir og Guðni 1. Pawel varði 15 skot í markinu. Strákarnir eiga ekki leik næst fyrr en eftir landsleikjahlé þegar þeir taka á móti KA í Hleðslu­ höllinni sunnudaginn 4. nóvem­ ber nk. kl. 16:00. esó/áþg Guðmundur Tyrfingsson æfði með Brighton & Hove Albion Krónan styrkir knattspyrnuna á Selfossi er mikil tilhlökkun að setja upp völl eins og þennan á Selfossvelli. iri Áhugasamar stelpur í handbolta og voru sáttar við árangurinn á mótinu eins og myndirnar bera með sér. Ljósmyndir frá þjálfur­ um og foreldrum Umf. Selfoss. Perla Ruth var markahæst með 6 mörk. Ljósmynd: Umf. Selfoss/JÁE. Selfoss á toppi Olísdeildarinnar eftir tvo góða sigra í toppleikjum

RkJQdWJsaXNoZXIy NDk5NDcz