3467

Miðvikudagur 19. september 2018 19 DAGSKRÁIN - Fréttablað Suðurlands Pokastöð í Nettó Selfossi N ú hefur þriðja pokastöðin verið tekin í gagnið á Selfossi. Í Nettó hefur verið komið upp grind með pokum þar sem viðskiptavinir geta fengið lánaðan taupoka og skilað seinna. Leiðbeiningar til við- skiptavina fylgja og eru íbúar hvattir til að leggja verkefninu lið með efnum og/eða vinnu. Á Facebook er opinn hópur sem hægt er að ¿QQD IUHNDUL XSSOêVLQJDU Pokastöðin er samfélagsverk- HIQL VHP VQêVW XP Dè E~D WLO hringrás taupoka í samfélaginu. Það gengur þannig fyrir sig að sjálfboðaliðar safna efnum og sauma poka og hafa þá til láns í verslunum. Pokastöðin Árborg kom fyrst til umræðu fyrir um það bil ári. Fyrstu stöðvarnar voru svo opnaðar í apríl. Síðan þá hafa 1930 pokar verið settir í þær þrjár pokastöðvar sem eru á Selfossi, í Krambúðinni, Hannyrðabúðinni og Nettó. Verkefnið sem hófst i +RUQD¿UèL i YRU mánuðum 2016 er í dag hluti af alþjóðlegu verkefni sem heitir Boomerang Bags og á það uppruna sinn í Ástralíu. Kynningarfundur Pokastöðvarinnar í Árborg Miðvikudaginn 26. september kl. 20 mun Pokastöðin halda kynningarfund í Sunnulækjar- skóla. Hefur þú áhuga á því að hjálpa til við að draga úr notkun plastpoka? Getur þú lagt okkur lið og langar þig til að vita PHLUD" (UWX QêU t VYHLWDUIpODJLQX og hefur þú áhuga á að kynnast QêMX IyONL" ÈWWX VDXPDYpO VHP stendur ónotuð? Áttu efni og / eða tvinna sem þú vilt gefa? 9RQXPVW WLO Dè VMi VHP ÀHVWD Pokastöð Nettós Selfossi. Á ætlað er að hefja söngæf- ingar mánudaginn 8. október kl. 16, undir stjórn Ásu Berglindar. Félagar í Tónum og Trix eru með þroskaðan meðalaldur. Nú sendum við út áskorun til allra sem eru 60 ára og eldri og langar að prófa. Frasinn „Get ekki sungið“, er ekki til umræðu. Það geta allir sungið og við syngjum af gleði, bara fyrir ánægjuna. Tónar og Trix hafa starfað síðan haustið 2007 undir stjórn Tónar og Trix er söngfélag eldri borgara í Ölfusi Ásu Berglindar. Haldnir eru tvennir tónleikar á hverju tíma- bili; jólatónleikar og vortón- leikar. Undirleikur hefur verið í höndum Tómasar Jónssonar iVDPW ÀHLUD KOMyPOLVWDUIyONL Hópurinn hefur sungið við êPLV W NLI UL RJ WHNLè ìiWW t êPVXP YHUNHIQXP Það er engin lognmolla undir stjórn Ásu Berglindar. F.h. stjórnar Tóna og Trix, Júlíus Ingvarsson. Gagnasöfnun og skönnun með dróna 28.09.18 GOLFSKÁLINN SELFOSSI 8:30 – 11:00 Skráning þátttöku fyrir 26. sept. á vefsíðu EFLU, efla.is/vidburdir AÐGANGUR ÓKEYPIS GOLFSKÁLINN SELFOSSI, SVARFHÓLSVELLI EFLU-ÞING Á SELFOSSI DAGSKRÁ 8:30 – 9:00 Morgunverður 9:00 – 9:15 Landmælingar og kortagerð Páll Bjarnason, fagstjóri - Þéttbýlistækni 9:15 – 9:30 Eftirlit með umferð og mannvirkjum Cathy Legrand, byggingarverkfræðingur 9:30 – 9:45 Verkefni frá Suðurlandi Rúnar Jón Friðgeirsson, byggingartæknifræðingur 9:45 – 10:00 Opnar umræður 10:00 – 11:00 Sýniflug með drónum Föstudaginn 28. september verður haldið EFLU-þing á Selfossi þar sem fjallað verður um drónaflug og skönnun sem nýtist m.a. sveitarfélögum, byggingarfyrirtækjum, veitum og arkitektum. Fyrirlesarar eru starfsmenn EFLU á Suðurlandi sem starfa við ráðgjöf á þessu sviði. EFLA hefur notað dróna síðan 2013 og lagt áherslu á landmælingar og kortagerð, skoðun á mannvirkjum og umferðargreiningar. EFLA VERKFRÆÐISTOFA +354 412 6000 efla@efla.is www.efla.is Lausar stofur við Vallaskóla U ndanfarið hefur verið unnið að uppsetningu á lausum kennslustofum vestan við Vallaskóla. Nú er þetta verk það langt komið að kennsla hófst í stofunum á miðvikudag í seinustu viku. Um er að ræða þrjár kennslustofur fyrir þrjár bekkjardeildir 3ja bekkjar skólans. Bæði nemendur og kennarar eru fegnir að hafa fengið ìHVVDU QêMX VWRIXU HIWLU Dè KDID VDPQêWW K~VQ èL IUtVWXQGDU IUi skólabyrjun í haust. Þeir eiga vissulega skilið hrós og þakkir I\ULU Dè KDID VêQW ELèOXQG RJ sveigjanleika meðan á þessum frágangi stóð eins og allir aðrir sem hlut eiga að máli. Það eru sannarlega dyggðir sem öllum er hollt að temja sér. Nemendur koma sér fyrir í nýjum kennslustofum við Vallaskóla á Selfossi. Myndin tekin þegar nemendur fylltu nýjar kennslustofur við Vallaskóla.

RkJQdWJsaXNoZXIy NDk5NDcz