2461

Fimmtudagur 9. ágúst 2018 19 DAGSKRÁIN - Fréttablað Suðurlands Hjúkrunarfræðingur óskast á dvalarheimilið Sólvelli á Eyrarbakka Sólvellir er einkarekið dvalar- og hjúkrunarheimili á Eyrarbakka sem hefur verið starfrækt frá 1987. Á heimilinu búa 19 íbúar sem njóta þjónustu í heim- ilislegu umhverfi. Um er að ræða 60% stöðugildi hjúkrunarfræðings. Starfið er laust frá og með 01. september. Starfs og ábyrgðarsvið: • Skipuleggja og bera ábyrg á hjúkrunarþjónustu við íbúa. • Hæfniskröfur: • Íslenskt hjúkrunarleyfi. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum, skipulagshæfileikar, sjálfstæði og frumkvæði. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsóknir óskast sendar á gudjon@ar- virkinn.is eða á oseyri@oseyri.is. Allar nánari upplýsingar veita Guðjón Guð- mundsson í síma 6601180 og Íris Böðvarsdóttir í síma 846 1700. Sumar á Selfossi 10% afsláttur af öllu garni 10. og 11. ágúst. Vorum að taka inn Drops garn. Eyravegur 21 Freistingasjoppan Freistingasjoppan Útvarpsþátturinn Dallas á Suðurland FM 0 % SUMARTILBOÐ ALLT AÐ 60%AFSLÁTTUR! GARÐVÖRUR FATNAÐUR SLÁTTUTÆKI ÁGÚST 2018 JötunnVélarehf. -Kt.6004042610 Þ eir Bjarni Dagur Jónsson og Siggi Kolbeins hafa stjórn- að útvarpsþættinum Dallas á Suðurland FM alla föstudaga í sumar en þátturinn er sendur út kl. 15-18 í beinni og síðan endurfluttur á laugardagsmorgn- um kl. 9-12. Að sögn þeirra fé- laga er ekkert fjallað um pólitík eða almennt dægurþras heldur fróðleik um ferðalög, sumarið, útihátiðir auk þess sem leikin er góð tónlist þ.m.t. hæfileg blanda af sveitatónlist sem fáar sem engar útvarpsstöðvar á Íslandi gera. Föstudaginn 10. ágúst verður sérstakur Selfossþáttur í tilefni. Sumar á Selfossi þar sem rætt verður við fjölmarga Selfyssinga um mannlífið í bæj- arfélaginu og það sem helst er á döfinni. Auk þess verður við- tal við nýjan bæjarstjóra, Gísla Halldór Halldórsson sem er að taka við nýju starfi þessa dag- ana. Suðurland FM sendir út á rás 96,3 á Selfossi og 97,3 á Faxaflóasvæðinu.

RkJQdWJsaXNoZXIy NDk5NDcz