2438

Miðvikudagur 28. febrúar 2018 23 DAGSKRÁIN - Fréttablað Suðurlands Ráðgjafi í kennslu barna af erlendum uppruna Fræðslusvið Árborgar auglýsir lausa til umsóknar 80% stöðu ráðgjafa í kennslu barna af erlendum uppruna. Við leitum að metnaðarfullum ein- staklingi með brennandi áhuga á skólaþróun. Skólaþjónusta og skólar í sveitarfélaginu vinna að styrkingu heildstæðrar nærþjónustu við börn, foreldra og skóla. Áhersla er lögð á snemmtæka íhlutun, öflug tengsl skóla og skólastiga og fjölbreytileg skólaþróunarverkefni sem unnin eru í anda lærdómssamfélagsins. Um 10-11% nemenda í Árborg eru tvítyngdir. Helstu verkefni • Ráðgjöf og fræðsla til starfsfólks leik- og grunnskóla og skólaþjónustu • Fræðsla til foreldra af erlendum uppruna og mat á orðaforða barna • Mat á stöðu nemenda í íslensku og jafnvel móðurmáli • Vinna við þróun móttökuáætlunar í leik- og grunnskólum • Þátttaka í fagteymi um fjölmenningu • Ráðgjöf í fjölmenningarlegum kennsluháttum • Þverfaglegt samstarf skóla, félagsþjónustu og skólaþjónustu Menntunar- og hæfniskröfur • Leyfisbréf leikskólakennara og/eða grunnskóla- kennara og reynsla af starfi í skóla skilyrði • Framhaldsmenntun á sviði uppeldis- og kennslufræða • Góðir skipulagshæfileikar og hæfni í mann- legum samskiptum • Þekking og reynsla af ráðgjafarstörfum v/tví- tyngdra barna er æskileg • Góð þekking á rannsóknum og aðferðafræði um orðaforða tvítyngdra barna æskileg • Reynsla og þekking á teymisvinnu Frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri, sími 480 1900, 852 3918. Áhugasamir geta sent umsóknir á skolathjonusta@arborg.is eða í pósti merktum fræðslusviði Árborgar v/ráð- gjafa í kennslu tvítyngdra barna, Austurvegi 2, 800 Selfoss. Umsóknarfrestur er til 14. mars 2018. Starfið hæfir jafnt konum sem körlum. Laun fara eftir kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Vor í Árborg 2018 Menningar- og bæjarhátíðin „Vor í Árborg 2018“ verður haldin 18. – 22. apríl nk. og mun þetta árið verða tileinkuð 20 ára afmæli Sveitarfélagsins Árborgar. Skipulagning er á undirbúningsstigi og hvers kyns tillögur að dagskráratrið- um og/eða hugmyndum um menningarviðburði eru vel þegnar. Hér með er óskað eftir þátttöku félaga og samtaka, einstaklinga og áhugahópa, fyrirtækja og stofnana. Fjölskylduleikurinn, „Gaman-saman sem fjölskylda“ – verður áfram hluti af hátíðarhöldunum. Sértakt vegabréf verður gefið út með dagskrá hátíðarinnar sem stimplað verður í eftir þátttöku í atburðum og heimsóknum á viðburði. Vegabréfinu er síðan skilað inn eftir hátíðina og eiga þátttakendur möguleika á veglegum vinningum. Áhugasamir hafi samband við Braga Bjarnason, menningar- og frístunda- fulltrúa, netfang bragi@arborg.is eða í síma 480 1900. Með von um góðar undirtektir, Íþrótta- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar Að velja námsleið að loknum grunnskóla – Að mörgu er að hyggja N ú rennur upp sá tími þegar nemendur 10. bekkja velja nám að loknu skyldunámi grunnskólans. Á þessum tímamótum hafa ungmennin, í fyrsta sinn á námsferlinum, val um námsleið og skóla. Valmöguleikarnir eru fjölbreyttir og að mörgu þarf að huga. Að vera vel upplýstur um námstækifæri auðveldar ÀHVWXP YDOLè )RUHOGUDU HUX HLQQ þeirra áhrifavalda sem tengjast ákvörðunartöku ungmenna þeirra þegar kemur að vali á námsgrein og því er hlutverk þeirra mikilvægt. Með þessu greinarkorni viljum við vekja athygli á nokkrum atriðum sem gott er fyrir nemendur og forráðamenn að vita. )M|OEUDXWDVNyOL 6XèXUODQGV tekur á móti öllum nemendum sem vilja stunda nám við skólann að loknum grunnskóla. Hér er fjölbreytt námsframboð. Allir ættu að geta fundið nám við K ¿ t VDPU PL YLè VW\UNOHLND og áhugasvið. Nemendur sem eru að ljúka 10. bekk hafa forgang á iðn- og starfsnámsbrautir skólans, uppfylli þeir inntökuskilyrði brautanna. Vinsældir þessarra námsbrauta hafa aukist síðastliðin ár og námsplássin eru eftirsótt, enda starfsmöguleikar PLNOLU Dè QiPL ORNQX 6tèDVWOLèLè haust komust færri að en vildu á sumar námsbrautirnar. Við heyrum stundum að nemendur  WWX Dè NOiUD VW~GHQWVSUy¿è I\UVW og svo geti þeir farið í iðnnám, kjósi þeir það. Það er engin ein leið réttust í þessum efnum. Hafa ber í huga að sé þessi leið farin eru líkur á að námstíminn lengist þó nokkuð, það er ef nemandinn ætlar fyrst að ljúka stúdentsbraut (a.m.k. 3 ára nám) og svo iðnnámsbraut (2–4 ára QiP 6NUiL KLQV YHJDU QHPDQGL sig beint á iðnnámsbraut við lok grunnskóla og taki bóklega áfanga samhliða náminu eru líkur á að hann geti lokið LèQQiPVEUDXW RJ VW~GHQWVSUy¿ á 3–4 árum í stað 6–7 árum NOiUL KDQQ VW~GHQWVSUy¿è I\UVW Árafjöldi náms er þó bara ein hliðin á málinu, því mestu máli skiptir að nemandann velji námsleið tengda áhugasviði og framtíðarplönum. Það eykur Aðalfundur Árnesingadeildar Rauða krossins verður haldinn mánudaginn 12. mars 2018, kl. 20:00 í húsi Rauða krossins að Eyravegi 23, Selfossi. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir á fundinn. Veitingar að loknum fundi. Stjórnin www.redcross.is kl. 18:00 líkur á betri námsárangri og almennri vellíðan. Við hvetjum nemendur og forráðamenn til þess að skoða saman námsmöguleika að loknu JUXQQVNyODQiPL Ë )6X YHUèXU opið hús þann 6. mars nk. kl 17- 19 og þá getur verið gagnlegt að skoða skólann, námsframboð og spjalla við starfsfólk um komandi tíma. Bestu kveðjur frá náms- og starfsráðgjöfum FSu Agnes Ósk, Anna Fríða og Bjarney

RkJQdWJsaXNoZXIy NDk5NDcz