Sunnudagur, 11. desember, 2016
   
Letur

Nýjasta Dagskráin

Leita

Ný sýning í Listagjá Bókasafns Árborgar Selfossi

Í Listagjánni er nú sýning á verkum sem gerð voru á Vori í Árborg 2011. Davíð Art hafði umsjón með listsköpuninni. Hann sýnir einnig verk eftir sig sem unnin eru með blandaðri tækni. Sýningin stendur út september og er sölusýning.  Davíð Art býr og starfar sem myndlistamaður á Stokkseyri.  Hann hefur haldið einkasýningar víðsvegar um land og tekið þátt í samsýningum.  Einnig hefur hann haldið einkasýningar á Íslendingaslóðum í Utah-fylki í Bandaríkjunum og í Barcelona, Spáni.

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482 1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Björgvin Rúnar Valentínusson