Þriðjudagur, 27. september, 2016
   
Letur

Foldarskart í Bókasafni Árborgar á Selfossi

Harpa Jónsdóttir sýnir þessa dagana listútsaum í Bókasafni Árborgar á Selfossi. Harpa er búsett í Vík, þar sem hún skrifar bækur, tekur myndir og sinnir handverki og prjónahönnun. Harpa hefur unnið til alþjóðlegra verðlauna fyrir útsaumaða húfu og sú húfa er til sýnis á sýningunni. Sýningin er opin á opnunartíma safnsins, virka daga frá 10 - 19 og laugardaga frá 10 - 14. Sýningin nefnist Foldarskart og á henni eru bæði ný og eldri verk. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Borði

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482-1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson