Laugardagur, 01. október, 2016
   
Letur

Nýr skólastjóri og nýr leikskólastjóri

Sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps samþykkti á fundi sínum í gær að ráða Bolette Hoeg Koch, skólastjóra Þjórsárskóla samkvæmt tillögu skólanefndar. Þá var samþykkt að ráða Sigríður Björk Gylfadóttir leikskólastjóra að tillögu skólanefndar. Gunnar Örn Marteinsson oddviti tók ekki afstöðu til ráðningarinnar vegna vensla við Sigríði Björk.

Borði

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482-1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson