Föstudagur, 30. september, 2016
   
Letur

Heilsugæslustöðin í Vík aðeins opin fyrir hádegi

Opnunartími heilsugæslustöðvarinnar í Vík í Mýrdal hefur verið styttur því frá og með mánudeginum 4. júní er aðeins opið frá kl. 09:00 til 12:00 alla virka daga vikunnar.

"Að sjálfsögðu erum við ekki sátt við þetta, það sparast heldur nánast ekkert með þessu. Við vorum búin að fara á fund forsvarsmanna HSu og kvarta yfir þessu, en greinilega án árangurs", sagði Ásgeir Magnússon, sveitarstjóri í Vík þegar leitað var viðbragða hans við nýja opnunartímanum.

Borði

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482-1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson