Sunnudagur, 11. desember, 2016
   
Letur

Nýjasta Dagskráin

Leita

Verpti á miðjum veginum að Oddgeirshólum

Árný Ilse Árnadóttir á Selfossi sendi DFS þessa athyglisverðu ljósmynd sem sýnir tvö egg tjalds, sem verpti á miðjum veginum að bænum Oddgeirshólum í Flóahreppi. Magnað að fuglinn skuli velja þennan stað af öllum stöðum. Ökumenn passa upp á eggin og fara sérstaklega varlega í kringum þau.

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482 1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Björgvin Rúnar Valentínusson