7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Sveitarstjórnamál

Uppbygging útivistarsvæðis í Nesi

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að því að undirbúa uppbyggingu útivistarsvæðis í landi Ness á Hellu. Þar fyrir er myndarlegur trjálundur sem skiptist í...

Skeiða- og Gnúpverjahreppur gerir öll fylgiskjöl mála á sveitarstjórnarfundum aðgengileg

Frá og með mars síðastliðnum hafa fylgigögn vegna þeirra mála sem tekin eru fyrir á fundum sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps verið öllum aðgengileg á...

Norrænt vinabæjarmót í Ölfusi

Norrænt vinabæjarmót var haldið í Þorlákshöfn 5.–9. júlí sl. Rúmlega 50 gestir komu frá fjórum vinabæjum á Norðurlöndunum. Vinabæirnir eru Vimmerby í Svíþjóð, Rygge...

Hleðslustöð fyrir rafbíla á Hvolsvelli

Hleðslu­stöð fyrir rafbíla hefur verið sett upp við N1 á Hvolsvelli. Hleðslustöðin er frá Orku náttúrunnari, en Orka náttúrunnar og N1 hafa í sumar...

Grímsævintýri á Borg á laugardag

Grímsævintýri verða haldin á Borg í Grímsnesi á morgun laugar­daginn 12. ágúst. Hátíðin hefst kl. 13 og stendur til kl. 17. Þar syngur m.a....

Alveg magnað að koma og skoða bæinn

Stærsta verkefni Sveitarfélagins Ölfuss í sumar er endurbætur á elsta hluta leikskólans en þar er ætlunin að koma fyrir tveimur nýjum deildum. Að sögn...

Hveragerði er ört vaxandi sveitarfélag

Sólin skein skært í Hveragerði síðastliðinn föstudag þegar Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri var tekin tali. Hún var fyrst spurð hvað væri helst í gangi hjá...

Höskuldur nýr umhverfisfulltrúi í Hveragerði

Höskuldur Þorbjarnarson hefur verið ráðinn nýr umhverfisfulltrúi Hveragerðisbæjar og hóf hann störf í maímánuði. Höskuldur er með B.Sc í landfræði og meistaragráðu í landfræði með...

Nýjar fréttir