1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Sveitarstjórnamál

Skora á heilbrigðisráðuneyti að hafa 60 hjúkrunarrými á Selfossi

Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti samhljóða á fundi sínum 31. ágúst sl. eftirfarandi ályktun: „Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss óskar eftir því við heilbrigðisráðuneytið að fyrirhugað hjúkrunarheimili á Selfossi...

Íbúafundur um almannavarnir í Hveragerði í kvöld

Almannavarnir verða til umræðu á íbúafundi sem haldinn verður í kvöld þriðjudaginn 12. september kl. 20:00 í Grunnskólanum í Hveragerði. Á fundinum munu Aldís Hafsteinsdóttir...

Alveg ótrúlega margt að gerast hérna

Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri Rangárþings eystra var tekinn tali þegar skemmtileg Kjötsúpuhátíð stóð yfir á Hvolsvelli fyrir skömmu. Hann var fyrst spurður hvaða framkvæmdir...

Samningar um íþróttamannvirki á Laugarvatni undirritaðir

Á fimmtudaginn var skrifað undir samninga er tengjast íþróttamannvirkjum á Laugarvatni. Samningarnir sem er á milli Bláskógabyggðar og ríkisins fela það í sér að...

Uppskeruhátíð í Hrunamannahreppi á laugardag

Árleg uppskeruhátíð verð­ur haldin í Hruna­manna­hreppi á morgun laugardaginn 2. septem­ber. Fjölbreytt dagskrá verð­ur á Flúðum og víða um sveitina þar sem boðið verður...

Umhverfisráðherra fundaði með sveitarstjórn á Hvolsvelli

Björt Ólafsdóttir ráðherra í umhverfis- og auðlindaráðuneytið hélt fund ásamt starfsmönnum ráðuneytisins með sveitarstjórnarmönnum í Miðgarði á Hvolsvelli í byrjun vikunnar. Þar kynnti hún...

Tveimur hringtorgum í Reykholti gefin nöfn

Tveimur hringtorgum í Reykholti voru 19. ágúst sl. gefin nöfn. Nöfnin voru kunngjörð á hátíðinni Tvær úr Tungunum sem fram fór í Reykholti. Efra...

Kynning í Sigtúnsgarðinum

Sveitarfélagið Árborg hélt opinn íbúafund í Sigtúnsgarði á fimmtudaginn í liðinni viku. Þar kynnti Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, tillögu að skipulagi nýs miðbæjar...
Random Image

Nýjar fréttir