Íbúakosning um miðbæjarskipulag Selfoss

Áfram Árborg, Framsókn og óháðir, Miðflokkurinn og Samfylkingin stofnuðu til meirihlutasamstarfs í bæjarstjórn Sveitarfélagins Árborgar að afloknum sveitarstjórnarkosningunum þann 26. maí sl. Meginstef málefnasamnings...

Íbúakosning um miðbæjarskipulag á Selfossi verður þann 18. ágúst

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum 13. júlí sl. að íbúakosning um miðbæjarskipulag á Selfossi fari fram laugardaginn 18. ágúst næstkomandi. Stefnt er að...

Ætlum við að láta rándýrt mannvirki í Vík eyðileggjast?

Ástandið á íþróttavellinum í Vík er engan veginn til fyrirmyndar. Hægt og rólega hefur hann fengið að drabbast niður. Þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar hefur...

Nýr meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks í Hveragerði?

Nýverið gerðu Frjálsir með Framsókn samkomulag við meirihluta Sjálfstæðisflokksins og tryggðu sér þannig fjögur nefndarsæti af þeim átta sem tilheyra minnihluta bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar. Báðir...

Samþykkt að íbúakosning um miðbæjarskipulag verði bindandi

Á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar Árborgar, sem fram fór mánudaginn 18. júní, lagði Helgi S. Haraldsson, nýkjörinn forseti bæjarstjórnar, fram tillaögu um að niðurstaða...

Eydís áfram sveitarstjóri Flóahrepps

Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fyrsta fundi sínum þann 13. júní, með 3 atkvæðum gegn 2, að Eydís Þ. Indiriðadóttir yrði áfram sveitarstjóri hreppsins. Í fundargerð...

Auglýst eftir nýjum bæjarstjóra í Ölfusi

Nýr meirihluti Sjálfstæðismanna í Sveitarfélaginu Ölufusi hefur ákveði að auglýsa eftir nýjum bæjarstjóra. Þetta var ákveðið á fyrsta fundi nýkjörinnar sveitarstjórnar sem fram fór...

Ólína Þorleifsdóttir ráðin skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn

Gengið var frá ráðningu Ólínu Þorleifsdóttur í stöðu skólastjóra Grunnskólans í Þorlákshöfn á fyrsta bæjarstjórnarfundi nýrrar bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss þann 11. júní sl. Ólína býr...

D- og B-listi mynda meirihluta í Rangárþingi eystra

Fulltrúar Sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna og Framsóknarmanna og annarra framfarasinna hafa náð samkomulagi um myndun nýs meirihluta í Rangárþingi eystra. Hvor listi fékk 3...

Áherslur nýs meirihluta í Árborg kynntar

Nýr meirihluti í Sveitarfélaginu Árborg kynnti málefnasamning sinn í morgun við Húsið á Eyrarbakka. Að meirihlutanum standa Áfram Árborg (Á), Framsókn og óháðir (B), Miðflokkurinn...