Kröfu um ógildingu íbúakosninganna hafnað

Þriggja manna nefnd á vegum Sýslumannsins á Selfossi hafnaði kröfum kærenda um ógildingu kosninga um miðbæ á Selfossi. Íbúakosningar voru haldnar þann 18. ágúst...

Framkvæmdir hafnar við nýjan leikskóla í Reykholti

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar ákvað að ráðast í byggingu nýs leikskóla eftir að raki og mygla greindist í eldra húsnæði leikskólans Álfaborgar sumarið 2016. Gamla húsnæði...
Sveitarfélagið Árborg

Bæjarráð Árborgar vill hringtorg og undirgöng við Suðurhóla á Selfossi

Í fundargerð bæjarráðs Árborgar er áskorun á Vegagerðina. Áskorunin felst í að Vegagerðin hefji nú þegar hönnun og framkvæmd á gerð hringtorgs og undirganga...

Gagnrýnin og málefnaleg umræða er nauðsynleg

Nú eru liðnir þrír mánuðir frá því að nýr meirihluti fjögurra framboða tók við stjórnartaumunum í Svf. Árborg, og hvað er svo að frétta...

Góðar umræður á samráðsfundi í Hveragerði

Annar samráðsfundur SASS um brýnustu viðfangsefnin í umhverfis- og auðlindamálum á Suðurlandi var haldinn á Hótel Örk þann 4. september sl. Umræðuefnin voru fjölbreytt...
Frá fundi um mótun nýrrar menntastefnu. Mynd: Árborg.

Fundarröð um mótun menntastefnu hófst í Árborg

Fundaröð um mótun menntastefnu Íslands til ársins 2030 hófst í Árborg í gær, mánudaginn 3. september, að viðstöddum mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur og...
Sigurður Ingi Jóhannsson.

Opinn fundur með Sigurði Inga í Hveragerði

Rafhjólaklúbburinn Skjaldbökurnar verða með opinn fund fimmtudaginn 6. september nk. Fundurinn er í Blómasalnum í Hveragerði (gengt Hótel Örk). Efni fundarins eru samgöngumál á...

Kalla eftir vegabótum á Meðallandsvegi

Sveitarstjórn og íbúar Meðallands hafa ítrekað bent á að viðhaldi Meðallandsvegar er verulega ábótavant. Í ágústbyrjun var þjóðvegi 1 um Eldhraun lokað vegna Skaftárhlaups....

Sé ég fyrir mér að það verði barist mikið fyrir bættum samgöngum

Kristófer Tómasson hefur starfað sem sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps frá því snemma árs 2012 eða í sex og hálft ár. Nýlega var hann endurráðinn...

Bein útsending var frá íbúafundi í Ölfusi vegna urðunarstaðar á Nessandi

Sorpstöð Suðurlands (SOS) hélt íbúafund fyrir íbúa Ölfuss fimmtudaginn 23. ágúst sl. Fundurinn var vel sóttur en þar voru um 50-60 manns saman komnir...

Nýjustu fréttir