Tillaga bæjarfulltrúa D-lista um íbúakosningu um aðal- og deiliskipulag miðbæjar Selfoss samþykkt

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu bæjarfulltrúa D-listans um að efna til íbúakosningar á grundvelli 107. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 um...

Undirskriftahlutfall um miðbæ Selfoss endaði í 32,4% og 32,6%

Forráðamenn undirskriftsöfnunar um nýjan miðbæ í Árborg hafa sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: Þjóðskrá Íslands hefur endurmetið niðurstöður undirskriftasöfnunar. En vegna mistaka þá voru rafrænar...

Bæjarfulltrúar D-lista leggja til íbúakosningu um miðbæjarskipulag á Selfossi

Bæjarfulltrúar D-listans í Árborg hafa sent frá sér yfirlýsingu í tengslum við undirskriftasöfnun varðandi nýtt miðbæjarskipulag á Selfossi. Þar kemur fram að þeir muni...

Hreinsunarátak í Árborg

Hreinsunarátak í Sveitarfélaginu Árborg hófst í dag mánudaginn 7. maí og stendur í viku eða til 12. maí. Á heimasíðu sveitarfélagsins eru íbúar hvattir...

Hugmyndavinnu vegna nýs skóla í Björkurstykki lokið

Vinnuhópur vegna hugmyndavinnu við undirbúning nýs skóla í Björkurstykki í Sveitarfélaginu Árborg hefur lokið störfum og skilað skýrslu til bæjarráðs og fræðslunefndar. Hópurinn hélt...

Bætt rekstrarafkoma Sveitarfélagsins Árborgar

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2017 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær. Samkvæmt reglum um reikningsskil sveitarfélaga skiptist ársreikningur í tvo...

Sveitarfélagið Ölfus rekið með hagnaði

Ársreikningur Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir árið 2017 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Ölfuss þann 22. mars sl. Samkvæmt reikningnum gekk rekstur sveitarfélagsins...

Fjölbreyttari og sterkari miðbæjarheild á Selfossi

„Gangi undirbúningur og framkvæmdir að óskum ættu verslanir og veitingastaðir í fyrsta áfanga að geta opnað strax næsta sumar“, segir Guðjón Arngrímsson, einn af...

Um 150 hótelherbergi og 180 íbúðir í bígerð í Hveragerði

„Stærsta einstaka framkvæmdin í Hveragerði í augnablikinu er án vafa tæplega 3.000 fermetra viðbygging við Hótel Örk sem rúma mun 78 glæsileg herbergi. Með...

Samið um ljósleiðaravæðingu alls þéttbýlis í Árborg

Gagnaveita Reykjavíkur (GR) og Sveitarfélagið Árborg hafa gert með sér samkomulag um ljósleiðaravæðingu alls þéttbýlis í sveitarfélaginu. Þau Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, og...