Forsíða Fréttir Sveitarstjórnamál

Sveitarstjórnamál

Lyfjaverslun vantar í Vík

Mikill uppgangur hefur verið í Vík í Mýrdal undanfarin ár, fjölgun íbúa var sú mesta á landinu á síðasta ári og hafa færri komist...

Ingibjörg kjörin nýr formaður Sjálfstæðisfélags Hveragerðis

Nýr formaður var kjörinn á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis nýverið þegar Ingibjörg Zoega tók við embættinu af Elínu Káradóttur sem lét af störfum að eigin...

Að kasta krónunni og hirða aurinn

Á 9. fundi bæjarstjórnar Árborgar þann 27. febrúar sl. tók ég til máls undir lið 29 þar sem lögð var fram skýrsla Haraldar L....

SASS kallar eftir hugmyndum vegna aðgerða í byggðaáætlun

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa kallað eftir hugmyndum vegna aðgerða á Byggðaáætlun 2018-2024 um sértæk verkefni sóknaráætlunarsvæða á Suðurlandi. Sérstök áhersla er lögð á svæði...

Frístundastyrkir Árborgar vel nýttir á síðasta ári

Frístundastyrkur Árborgar var vel nýttur af foreldrum og forráðamönnum árið 2018 en um 1.500 börn búsett í sveitarfélaginu fengu frístundastyrk upp í sína frístund....

Álagningaprósenta fasteignagjalda í Rangárþingi eystra lækkuð

Á fundi sveitarstjórnar Rangárþings eystra sem haldinn var 13. desember sl. var ákveðið að álagningaprósenta fasteignagjalda yrði lækkuð til að koma til móts við...

Samningar um leikskólabyggingu í Reykholti undirritaðir

Á dögunum var skrifað undir samning Bláskógabyggðar við HK verktaka ehf. um innanhússfrágang og lóðafrágang leik­skólans Álfaborgar í Reykholti. HK verktak­ar áttu lægsta tilboð...
Gunnar Egilsson, bæjarfullrúi D-lista í Árborg.

Sala fráveitu Árborgar er glapræði

Hinn 21. desember sl. birtist á heimasíðu Árborgar pistill eftir bæjarstjóra Árborgar þar sem hann rekur kosti þess að sveitarfélagið selji tæplega helmingshlut í...

Íbúar í Hveragerði ánægðir með sveitarfélagið

Niðurstöður úr viðhorfskönn­un Gallup sem mælir ánægju íbúa í tuttugu stærstu sveitarfélög­um landsins var kynnt nýlega. Hveragerðisbær kom mjög vel út úr könnuninni eins...

Flokkun úrgangs forgangsmál í úrgangsmálum Sunnlendinga

Fréttatilkynning frá Sorpstöð Suðurlands: Aukin flokkun úrgangs hefur algjöran forgang í starfi sveitarfélaga á Suðurlandi næstu mánuði, enda er vönduð flokkun forsenda þess að hægt...

Nýjustu fréttir