-1.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Kveðja á aðventu

Eitt af mínum eftirlætis jólalögum er Hin fyrstu jól, lag Ingibjargar Þorbergs við kvæði Kristjáns frá Djúpalæk. Kannski er ástæðan fyrir dálæti mínu á...

Samvera og gæðastundir á aðventunni

Það er dýrmætt að vera minntur á mikilvægi samverunnar og að njóta hennar með þeim sem okkur þykir vænt um Nú þegar desember er genginn...

Streita og lífstíll

Í hraða okkar samfélags virðist streita verða of mikil hjá sumum. Streita í hæfilega miklu magni getur verið hjálpleg til að koma hlutum í...

Fimm leiðir að vellíðan

Árið 2008 var bresku samtökunum New Economic Foundation falið að fara yfir rannsóknir á áhrifaþáttum vellíðunar og finna gagnreyndar aðferðir til að auka vellíðan...

Hreyfing sem bjargráð við streitu

Með reglulegri hreyfingu eigum við auðveldara með að takast á við daglegar áskoranir Í hröðu nútíma samfélagi getur gleymst að huga að heilsunni. Til að...

Hvað er heilsulæsi?

Heilsulæsi hefur verið töluvert í umræðunni undanfarið og hafa stjórnvöld meðal annars lagt áherslu á að auka heilsulæsi meðal almennings. En hvað felst í...

Hvað er málþroskaröskun?

Dagur málþroskaröskunar (e. Developmental Language Disorder) var haldinn hátíðlegur föstudaginn 14. október sl. Dagurinn er mikilvægur vitundarvakningu málþroskaröskunar (DLD) því þrátt fyrir að vera...

Þetta mun allt ganga upp að lokum

Sumarið er tíminn segir í samnefndu lagi sem Bubbi Morthens syngur. Sumarið er tíminn þegar Íslendingar fara í ferðalög. Sumarið er tíminn þegar fólk...
Random Image

Nýjar fréttir