1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Að loknum Bleikum október

Eftir viðburðaríkan og skemmtilegan Bleikan október er margt sem þýtur í gegnum huga formanns Krabbameinsfélags Árnessýslu. Ef fáein orð ættu að vera lýsandi fyrir...

Baráttan gegn einelti

Dagurinn í dag, 8. nóvember, er helgaður baráttunni gegn einelti. Í dag eru jákvæð samskipti í fyrirrúmi og skólasamfélagið okkar hér í Árborg tekur...

Innanbæjarstrætó – Já, takk!

Stefnan í skipulagsmálum í dag virðist vera að færa þjónustufyrirtæki eins og pósthús, matvöruverslun, heilsugæslustöð o.fl. langt frá íbúðabyggðinni. Það þýðir að við erum...

Spjaldtölvuvæðing í Reykholti

Í síðustu viku fengu nemendur í unglingadeild Bláskógaskóla Reykholti afhentar spjaldtölvur til þess að nota í náminu. Gyða Björk náttúrufræðikennari og upplýsingatæknimeistari hóf leikinn...

Lausnir og betra samfélag í Ásahreppi

Nú eru fjórir mánuðir frá sveitarstjórnakosningum. Ný hreppsnefnd tók við völdum hér í Ásahreppi eftir fyrstu listakosningar sveitarfélagsins, þar sem meirihlutinn lofar LAUSNUM og...

Gagnrýnin og málefnaleg umræða er nauðsynleg

Nú eru liðnir þrír mánuðir frá því að nýr meirihluti fjögurra framboða tók við stjórnartaumunum í Svf. Árborg, og hvað er svo að frétta...

Samanburðartilraunum oddvita Ásahrepps svarað

Í síðustu viku barst íbúum Ásahrepps bréf frá oddvita þar sem reynt er að skýra út hina hömlulausu græðgi sem nú á sér stað...

Er þetta vilji kjósenda í Ásahreppi?

Á fyrstu vikum nýrrar hreppsnefndar Ásahrepps hefur gengið erfiðlega að stilla saman strengi og vinna í takt enda kannski ekki von á öðru þegar...

Nýjar fréttir