Jónína Guðmundsdóttir, hdl. Pacta.

Að ýmsu að huga við andlát einstaklings

Það er eitt sem hægt er að ganga að vísu í lífinu en það er að öll deyjum við einhvern tímann. Margir hafa staðið...
Heimaeyjargosið 1973.

Skráning á flóttafólki sem flúði Heimaeyjargosið 1973

Þegar gos hófst á Heimaey 1973 var fljótlega farið í það að koma íbúum og gestum frá Eyjunni. Flestir fóru með bátum, einhverjir fóru...
Frá leikskólanum Undralandi á Flúðum.

Foreldrafélag til fyrirmyndar

Foreldrafélag leikskólans Undralands á Flúðum var tilnefnt til Menntaverðlauna Suðurlands 2016. Foreldrafélagið hefur til margra ára stutt dyggilega við starf leikskólans, keypt kennslugögn, borgað...
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins.

Óvinsæl ríkisstjórn

Stuðningur landsmanna við nýja ríkisstjórn hefur nú verið mældur og er fjórðungur ánægður með hana. Þeir sem eru mjög ánægðir eru innan við 10%....
Ásta Stefánsdóttir framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar.

Umhverfisvænni Árborg

Meðal þeirra áskorana sem sveitarfélög standa frammi fyrir er að stuðla að aukinni vernd umhverfis m.a. með endurvinnslu, endurnýtingu, minni mengun og bættri meðferð...
Kærleiksengill SSK 2017.

Dagur kvenfélagskonunnar er í dag

Hvers vegna er dagur kvenfélagskonunnar haldinn hátíðlegur 1. febrúar? Því er til að svara, að þennan dag árið 1930 var Kvenfélagasamband Íslands stofnað til...
Gils Einarsson starfsmaður Suðurlandsdeildar VR.

Sameining VMS við VR samþykkt með 85% atkvæða

Nú er lokið rafrænni atkvæðagreiðslu um sameiningu Verslunarmannafélags Suðurlands við VR, en hún stóð yfir frá 23. til 30. janúar 2017. Sameining þessara félaga...
Björn Guðmundur Snær Björnsson, yfirlæknir og Ólöf Árnadóttir, hjúkrunarstjóri HSU.

Af heilsugæslumálum í Rangárþingi

Nokkuð hefur verið fjallað um málefni heilsugæslunnar í Rangárþingi að undanförnu eins og m.a. má sjá af ályktunum sveitarstjórna sem greint hefur verið frá...
Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Rangárþings eystra.

Framsýnir bændur stofnuðu Sláturfélagið fyrir 110 árum

Þann 28. janúar eru liðin 110 á frá því að Sláturfélag Suðurlands var stofnað á fundi við Þjórsárbrú. Sérstök nefnd boðaði fulltrúa úr öllum...
Sigurður Þór Sigurðarson stjórnarformaður TRS og formaður Atorku - samtaka atvinnurekenda á Suðurlandi.

Hvað kemur atvinnulíf og skóli hvort öðru við?

Samkvæmt fyrirliggjandi könnunum, greiningum  og mælingum er ljóst að það unga fólk sem skilar sér úr skólum inn í atvinnulífið er ekki að skila...

Nýjustu fréttir