Pistlar

Opið bréf til UMFS og Árborgar frá foreldrum barna í íþróttum í Árborg

Foreldrar barna í íþróttum í Árborg er Facebook síða sem sett var í loftið fyrir um einu ári síðan. Það sem gerðist á nokkrum...

Fátækt – smánarblettur á ríkri þjóð!

Umræðan um fátækt fólk kemur alltaf reglulega upp á yfirborðið. Öll erum við sammála um að sá er veruleikinn og einnig að það sé...
Stofnfundur Hollvinasamtaka Menningarsalar Suðurlands verður í Hótel Selfoss fimmtudaginn 30. mars.

Hollvinasamtök menningarsalar á Selfossi verða stofnuð

Kunnara er en frá þurfi að segja að menningarsalur fyrir Sunnlendinga hefur verið í smíðum frá árinu 1972 í húsnæði Hótels Selfoss að Eyravegi...
Valdimar Guðjónsson Flóahreppi.

Af verðeignakönnunum

Það hefur komið mér á óvart hve margir eru hissa á bókun í sveitarstjórn Flóahrepps um félagsheimilið Félagslund fyrir nokkru. Slíkt nær langt út...
Skafti Bjarnason, oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps.

Tækifæri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Í vetur hefur verið starfandi sjálfsprottinn hópur ungmenna sem rætur eiga að rekja í Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Þau hafa haldið opna fundi um atvinnumál...
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfossi.

Aukin þjónusta heimahjúkrunar og viðbótar hvíldarrými á HSU

Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskaði eftir auknu fjárframlagi hjá Velferðaráðuneytinu í kjölfar ákvörðunar um lokun hjúkrunarheimilisins Kumbaravogs, til að bæta við tveimur hvíldarrýmum á Selfossi og...
Leikhópur Ungmennafélags Gnúpverja sem kemur að sýningunni „Láttu ekki deigan síga Guðmundur.“

Væri til í að sjá verkið í þriðja sinn

Nú er ég búinn að sjá leikritið „Láttu ekki deigan síga Guðmundur“ tvisvar í flutningi félaga í Ungmennafélagi Gnúpverja. Ástæða þess að ég fór...

Bjóða flóttamönnum með í fjölbreytt félagstarf

Ungmennaráð Árborgar er skipað af þrettán ungmennum á aldrinum 14–20 ára, einn fulltrúi fyrir hvern grunnskóla sveitarfélagsins, tveir frá ungmennafélaginu, tveir frá öðrum æskulýðsfélögum,...
Hjálparstarf í Afríkuríkinu Búrkína Fasó.

Hjálparstarf í Afríkuríkinu Búrkína Fasó

Þann 6. febrúar 2017 lagði þrettán manna hópur af stað frá Íslandi til Afríkuríkisins Búrkíina Fasó. Af þessum þrettán einstaklingum voru fjórir frá Árborg....
Guðríður Helgadóttir verður með námskeiðið „Gotterí úr garðinum“ í mars á Reykjum.

Fjölbreytt úrval námskeiða hjá Landbúnaðarháskólanum

Árið fer vel af stað hjá Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands með mjög fjölbreyttu úrvali námskeiða víða um land. Í bland við „gamla slagara“ koma ný...

Nýjustu fréttir