Mikil óvissa í Bláskógabyggð

Það ætti að vera á allra vitorði að Háskóli Íslands hefur ákveðið að færa starfsstöð sína frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Rekstur húsnæðis skólans og...
Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar. Ljósmynd: ÖG.

Rekstrarafkoma batnar og skuldir lækka

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2016 hefur verið lagður fram í bæjarstjórn. Rekstrarafkoma sveitarfélagsins er mun betri árið 2016 en var árið 2015. Samstæða sveitarfélagsins,...

Ég er ástríðufullur lesandi og verð skotin í rithöfundum

Estelle Marie Burgel er lestrarhestur Dagskrárinnar þessa vikuna. Hún er fædd frönsk árið 1971, orðin íslensk í dag, kokkur, kennari, þriggja unglinga móðir, vel...
Spænskuhópur úr FSu í Barcelaona.

Eftirminnileg Spánarferð spænskunema

Í byrjun mars sl. lögðu átta spænskunemendur úr Fjölbrautaskóla Suðurlands af stað til Barcelona til þess að svala þorsta sínum í spænska menningu. Tveir...

Ábyrgðarkeðjan má ekki rofna

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur lagt fram þingsályktunartillögu sem lýtur að því að sett verði lög um keðjuábyrgð, þ.e. ábyrgð verktaka á því...
Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins.

Vegið að ferðaþjónustunni

Ferðaþjónustan á Íslandi hefur verið í örum vexti sl. ár. Hún hefur skapað verðmæti fyrir þjóðarbúið og spilað stórt hlutverk hvað varðar endurreisn efnahagslífsins....

Málefni hjúkrunarheimila á Suðurlandi

Þessi grein eru viðbrögð mín við ágætri grein Söndru Dísar Hafþórsdóttur um „Málefni aldraðra á Suðurlandi“ sem birtist í Dagskránni 12. apríl sl. Þrátt...

Málefni aldraðra á Suðurlandi

Undanfarið hefur mikið verið fjallað um málefni aldraðra á Suðurlandi og það er alveg ljóst að staðan er alls ekki góð. Tveimur heimilum fyrir...

Lyflækningadeild HSU Selfossi

Lyflækningadeildin á Selfossi er 18 rúma sólahringsdeild. Á deildinni fer fram almenn lyflækningaþjónusta og bráðaþjónusta í lyflækningum. Flestir sjúklingar sem leggjast inn koma vegna...
Gísli Páll Pálsson, formaður undirbúningsnefndar 50+ í Hveragerði.

Góð skemmtun í fallegu umhverfi í Hveragerði

Helgina 23.–25. júní næstkomandi verður haldið 50+ mót í Hveragerði. Um er að ræða keppni sem haldin er á vegum Ungmennafélags Íslands en mótshaldari...

Nýjustu fréttir