Lionsfélagarnir Þórarinn Þorfinnsson og Helgi Guðmundsson ásamt Regínu Rósu Harðardóttur, leikskólastjóra.

Lionsklúbburinn Geysir í Biskupstungum og leikdeild Umf. Biskupstungna gáfu leikskólanum Álfaborg veglegar gjafir

Við hér í leikskólanum Álfaborg getum verið þakklát fyrir svo margt og eitt af því er svo sannarlega fólkið hér í samfélaginu og góðvild...

Gagnrýnin og málefnaleg umræða er nauðsynleg

Nú eru liðnir þrír mánuðir frá því að nýr meirihluti fjögurra framboða tók við stjórnartaumunum í Svf. Árborg, og hvað er svo að frétta...

Til hagsbóta fyrir íbúa

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar hefur nú samþykkt breytingar á stjórnskipan sveitarfélagsins, markmið þeirra breytinga sem gerðar hafa verið er að laga stjórnsýslu sveitarfélagsins að breyttum...

Málefni hjúkrunarheimila á Suðurlandi

Þessi grein eru viðbrögð mín við ágætri grein Söndru Dísar Hafþórsdóttur um „Málefni aldraðra á Suðurlandi“ sem birtist í Dagskránni 12. apríl sl. Þrátt...

Er einhver stefnumótun í gangi í ferðamálum?

Mikið hefur verið í umræðunni að „engin sýn“ og „engin stefna“ sé í gangi í ferðamálum á landinu. Flestir geta sammælst um að verkefnin...
Höfundur er Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og talsmaður markaðsstofa landshlutanna.

Tækifæri í ferðaþjónustu

Ferðaþjónustuaðilar frá öllu landinu fjölmenna nú í lok janúar til höfuðborgarinnar í sjötta skiptið til þess að taka þátt í ferðasýningunni Mannamóti. Mikill kraftur...

Hvaða Klara?

Ég hef ákveðið að bjóða mig fram til setu í bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar í komandi sveitastjórnarkosningum og sit í 3. sæti á lista Samfylkingarinnar....

Málefni aldraðra á Suðurlandi

Undanfarið hefur mikið verið fjallað um málefni aldraðra á Suðurlandi og það er alveg ljóst að staðan er alls ekki góð. Tveimur heimilum fyrir...
Sigurður Þór Sigurðarson stjórnarformaður TRS og formaður Atorku - samtaka atvinnurekenda á Suðurlandi.

Hvað kemur atvinnulíf og skóli hvort öðru við?

Samkvæmt fyrirliggjandi könnunum, greiningum  og mælingum er ljóst að það unga fólk sem skilar sér úr skólum inn í atvinnulífið er ekki að skila...

Nýr miðbær – ný hugsun

Ég heyrði fyrst af hugmyndum um nýjan miðbæ á Selfossi árið 2015. Þá var ég að vinna þætti um Suðurland fyrir N4 og varð...

Nýjustu fréttir