Pistlar

Spjaldtölvuvæðing í Reykholti

Í síðustu viku fengu nemendur í unglingadeild Bláskógaskóla Reykholti afhentar spjaldtölvur til þess að nota í náminu. Gyða Björk náttúrufræðikennari og upplýsingatæknimeistari hóf leikinn...

Krabbameinsfélagið þakkar fyrir árið 2017

Árið 2017 var, líkt og fyrri ár, viðburðaríkt hjá Krabbameinsfélagi Árnessýslu. Ný stjórn tók til starfa á vormánuðum og var stefnan sett á að...

Miðbærinn við brúna

Brúin og vegurinn hafa verið sú undirstaða verslunar, viðskipta og iðnaðar sem kom fótunum undir þéttbýlismyndun á Selfossi. Vegurinn mun flytjast en áfram verður...
Ásta Stefánsdóttir framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar.

Umhverfisvænni Árborg

Meðal þeirra áskorana sem sveitarfélög standa frammi fyrir er að stuðla að aukinni vernd umhverfis m.a. með endurvinnslu, endurnýtingu, minni mengun og bættri meðferð...
Svanhildur Ólafsdóttir, félagsráðgjafi MA og fjölskyldufræðingur.

Vonda stjúpan

Á notalegri stundu les foreldri söguna um vondu stjúpuna fyrir barnið sitt. Söguna um hvernig vonda stjúpan reyndi að losa sig við stjúpbarnið (eða...

Kulnun eða meðvikni?

Kulnun er hugtak notað um þann einstakling sem komin er á síðasta stig vinnustreitu. Vinnustreita hefur verið skilgreind sem tilfinningaleg viðbrögð einstaklings við of...
Frá leikskólanum Undralandi á Flúðum.

Foreldrafélag til fyrirmyndar

Foreldrafélag leikskólans Undralands á Flúðum var tilnefnt til Menntaverðlauna Suðurlands 2016. Foreldrafélagið hefur til margra ára stutt dyggilega við starf leikskólans, keypt kennslugögn, borgað...
Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins.

Vegið að ferðaþjónustunni

Ferðaþjónustan á Íslandi hefur verið í örum vexti sl. ár. Hún hefur skapað verðmæti fyrir þjóðarbúið og spilað stórt hlutverk hvað varðar endurreisn efnahagslífsins....
Gils Einarsson starfsmaður Suðurlandsdeildar VR.

Sameining VMS við VR samþykkt með 85% atkvæða

Nú er lokið rafrænni atkvæðagreiðslu um sameiningu Verslunarmannafélags Suðurlands við VR, en hún stóð yfir frá 23. til 30. janúar 2017. Sameining þessara félaga...

Hvaða Klara?

Ég hef ákveðið að bjóða mig fram til setu í bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar í komandi sveitastjórnarkosningum og sit í 3. sæti á lista Samfylkingarinnar....

Nýjustu fréttir