Hróp í myrkri

Í síðustu Dagskrá mátti heyra hróp sjö flokka meirihlutans í Árborg – hróp í kolniðamyrkri. Haldið var fram að framkvæmdastopp hefði ríkt í stjórnartíð...
Sveitarfélagið Árborg

Framkvæmdir og fjárfestingar í Árborg

Magnús Gíslason, varabæjarfulltrúi D-lista og formaður Sjálfstæðisfélagsins Óðins, skrifaði í Dagskrána, þann 8. maí, um framkvæmdir og fjárfestingar sem framundan eru í Sveitarfélaginu Árborg....

Húsnæði í Hveragerði

Á dögunum var húsnæðisáætlun Hveragerðisbæjar lögð fram til síðari umræðu í bæjarstjórn. Í henni eru greinargóðar upplýsingar um stöðu á húsnæðismarkaði í Hveragerði og...
Marta Esther Hjaltadóttir.

Aðalsafnaðarfundur Hrunasóknar skorar á Vegagerðina

Aðalsafnaðarfundur Hrunasóknar skorar á Vegagerðina að leggja bundið slitlag á veginn að Hrunastað Á nýafstöðnum aðalsafnaðarfundi Hrunasóknar var m.a. rætt um ástand vegarins heim að...

Þakklæti

Þegar gleðin tekur völd hefur þakklætið sig til flugs - og hjartað hlýnar segir í góðu spakmæli. Þakklæti er magnað fyrirbæri. Þakklæti er leynivopn...

Blómlegt félagsstarf eldri borgara á Selfossi

Undirrituð tók við formennsku í Félagi eldri borgara Selfossi í febrúar sl. Ég tók við góðu búi af fráfarandi formanni Sigríði (Sirrý) Guðmundsdóttur sem...

Fallegasta hús á Íslandi losað úr klóm niðurrifsaflanna

Þegar keyrt er austur með Ingólfsfjalli áleiðis að Þrasta­lundi sést bærinn Laxabakki við litla vík við sunnanvert Sogið Við nánari skoðun kemur í ljós tveggja...

Karlar greinast líka með krabbamein

Hópur félaga í Krabbameinsfélagi Árnessýslu hittist reglulega í hverri viku í húsnæði Rauða krossins á Selfossi og nýtur jafningjastuðnings og góðrar samveru. Einn daginn,...

Rannsóknasetur á Laugarvatni

Formleg opnun Rannsóknaseturs um sveitarstjórnarmál fór fram á Laugarvatni 5. apríl sl. við hátíðlega athöfn. Þessi opnun markar ákveðin tímamót þar sem rannsóknir á...

Dagdvalir Árborgar – Vinaminni og Árblik

Mikilvægur þáttur í að stuðla að ánægjulegu ævikvöldi er að koma til móts við þarfir einstaklinganna sem í samfélaginu búa. Sveitarfélagið Árborg rekur tvær...

Nýjustu fréttir