Lausnir og betra samfélag í Ásahreppi

Nú eru fjórir mánuðir frá sveitarstjórnakosningum. Ný hreppsnefnd tók við völdum hér í Ásahreppi eftir fyrstu listakosningar sveitarfélagsins, þar sem meirihlutinn lofar LAUSNUM og...

Gagnrýnin og málefnaleg umræða er nauðsynleg

Nú eru liðnir þrír mánuðir frá því að nýr meirihluti fjögurra framboða tók við stjórnartaumunum í Svf. Árborg, og hvað er svo að frétta...

Samanburðartilraunum oddvita Ásahrepps svarað

Í síðustu viku barst íbúum Ásahrepps bréf frá oddvita þar sem reynt er að skýra út hina hömlulausu græðgi sem nú á sér stað...

Er þetta vilji kjósenda í Ásahreppi?

Á fyrstu vikum nýrrar hreppsnefndar Ásahrepps hefur gengið erfiðlega að stilla saman strengi og vinna í takt enda kannski ekki von á öðru þegar...

Ofurlaun oddvita Ásahrepps

Undirrituð tók nýverið sæti í hreppsnefnd Ásahrepps í öðru sæti E-listans, en listakosningar voru í fyrsta sinn viðhafðar í sveitarfélaginu. Skömmu fyrir kosningar kom...

Málefni útivistar í Árborg

Rétt fyrir kosningar s.l. vor tók meirihluti bæjarstjórnar sig til og lét hefja vinnu við göngustíg við hlið Eyrarbakkavegs frá Selfossi og niður að...

Gömul hús á ferð um landið

Byggð þróast og breytist. Hús ganga úr sér og þarfnast viðgerða og breytinga í takt við tímana. Breyttir atvinnuhættir og lífsmáti hafa oft kallað...

Hvað ef skipulagi miðbæjar Selfoss verður hafnað?

Í viðtali við formann bæjarráðs Árborgar, Eggert Val Guðmundsson, S-lista, sem birtist á sjónvarpsstöðinni Hringbraut kom fram að ef íbúar hafna aðal- og deiliskipulagi...

„Ekki meir, ekki meir!“

Sveitarfélagið Árborg stóð fyrir opnum kynningarfundi um verkefnið „Verndarsvæði í byggð“ á Eyrarbakka á síðasta ári. Megininntak þess er að hluti af gömlu byggðinni...

„Bræðralög“, tónleikar í Hlöðunni að Kvoslæk

Laugardaginn 18. ágúst næstkomandi kl. 15.00 munu bræðurnir Bjarni og Einar Þór Guðmundssynir syngja íslensk einsöngslög og dúetta við undirleik Guðjóns Halldórs Óskarssonar í...

Nýjustu fréttir