3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Syngjum selunum nýjan söng í Strandarkirkju

Næstu tónleikar á tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju verða sunnudaginn 23. júlí kl. 14. Syngjum selunum nýjan söng er yfirskrift tónleikanna þar sem...

Unnur Edda nýr fjármálastjóri Árborgar

Unnur Edda Jónsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri hjá Sveitarfélaginu Árborg. Unnur Edda mun taka við starfi fjármálastjóra af Ingibjörgu Garðarsdóttur sem lætur af störfum...

Sunnlendingar gera það gott á Íslandsmótinu

Önnur umferðin í Íslandsmótinu í motocrossi fór fram 8. júlí síðastliðinn í blíðskaparveðri. Mótið var haldið á vegum VÍFA upp á Akranesi þar sem...

Moskvít gefur út óð til verkfólksins

Í dag gaf Moskvít út nýtt lag af væntanlegri plötu, Superior Design, en lagið heitir Beautiful Life. Þetta er fyrsta lagið frá Moskvít þar...

Kassabílar fyrstir yfir nýju brúna

Ný tvíbreið brú yfir Stóru-Laxá í Hreppum var opnuð formlega í gær, fimmtudaginn 13. júlí 2023. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri...

„Lestir og brestir“ í Strandarkirkju

,,Lestir og brestir” er yfirskrift næstu tónleika í tónleikaröðinni Englar og menn í Strandarkirkju, sunnudaginn 16. júlí kl. 14. Þar koma fram sópransöngkonurnar Guðrún...

Hvað get ég gert í sumarfríinu til að örva málþroska barnsins míns?

Góð ráð til foreldra leik- og grunnskólabarna Núna þegar leikskólabörn og grunnskólabörn eru komin í sumarfrí frá skólunum sínum er samvera fjölskyldunnar mjög mikilvæg. Foreldrar...

Hevreh Ensemble í Skálholtskirkju

Hevreh Ensemble er tónlistarhópur frá New York í Bandaríkjunum. Þau bjóða uppá ókeypis tónleika í Skálholtskirkju föstudagskvöldið 14. kúlí kl. 18:00. Flutt verður verk eftir...
Random Image

Nýjar fréttir