4.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

l viðvörun vegna storms á Suðurlandi

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun á Suðurlandi vegna suðaustan hvassviðris eða storms, 15-25 m/s. Viðvörunin tekur gildi klukkan 20 í kvöld, 18....

Nafn mannsins sem lést

Maðurinn sem lést af slysförum á Skógaheiði síðastliðinn fimmtudag hét Sigurður Sigurjónsson, bóndi á Ytri Skógum. Sigurður var 76 ára og lætur eftir sig eiginkonu...

Mömmumatur opnar nýtt Eldhús í dag

Eldhúsið, hádegisverðarstaður við Tryggvagötu 40 á Selfossi, sem hjónin Katharina Sibylla Snorradóttir og Eggert Smári Eggertsson hafa rekið farsællega frá því í febrúar árið...

Samtal um sorg og áföll í Selfosskirkju            

Nú í október fer að stað fræðsla og samtal um sorg og sorgarviðbrögð í Selfosskirkju.  Það gerir mörgum gott sem gengið hafa í gegnum...

Bergrós Björnsdóttir er Íslandsmeistari í CrossFit

Selfyssingurinn Bergrós Björnsdóttir, yngsti keppandi sem tekið hefur þátt í opnum flokki Íslandsmeistaramótsins í CrossFit, gerði sér lítið fyrir og landaði Íslandsmeistaratitlinum fyrr í...

Alzheimer kaffi

Mánudaginn 16.október n.k. kl 17:00 verður alzheimer-kaffi í húsnæði Vinaminnis, Vallholti 19 á Selfossi.  Alzheimer-kaffi er fyrir fólk með Alzheimer og aðra heilabilunarsjúkdóma og aðstandendur...

Allir út á bleiku skýi

Snyrtistofan Stella opnar í Kerhólum 11 á Selfossi þann 17. október nk. Selfyssingurinn Guðlaug Stella Hafsteinsdóttir, iðulega kölluð Stella, er eigandi snyrtistofunnar Stellu. Hún er...

HSU hlýtur 11 milljón króna styrk Fléttunnar til að innleiða Leviosa

Heilbrigðisstofnun Suðurlands hefur hlotið 11 milljón króna styrk úr Fléttunni – styrkir til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu, til að innleiða Leviosa sjúkraskrárlausn á stofnuninni...

Nýjar fréttir