7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Laxabakki – kjarni málsins og deilur

Í nýlegri grein Hannesar Lárussonar sem birtist í Dagskránni á Suðurlandi 5. janúar sl, eru bornar þungar sakir á samtökin Landvernd, Héraðsnefnd Árnesinga og...

Áhyggjur af raforku- og fjarskiptasambandi í Skaftárhreppi

Þann 9. janúar sl. varð rafmagnslaust í Skaftárhreppi að hluta. Samkvæmt RARIK fór rafmagn af tveimur flutningslínum í kerfi Landsnets sem sjá svæðinu í...

Hlakka til að þjónusta Sunnlendinga eins vel og hægt er

Nýir eigendur tóku um áramótin við fyrirtækinu Fagform ehf á Selfossi. Hjónin Valur Stefánsson og Heiðbjört Haðardóttir hafa keypt reksturinn, en þau búa með...

Grænt þýðir áfram

Þegar við hugsum um mismunandi áherslur í málefnum samfélagsins þá samanstendur samfélagið af fjölbreyttu fólki með mismunandi langanir, drauma og þrár með fjölmörg markmið....

Áramótapistill oddvita Hrunamannahrepps

Um áramót hefur það verið siður hér í Hrunamannahreppi að oddviti taki saman smá pistil til upplýsinga.  Hér má lesa áramótapistil Hrunamannahrepps um áramót...

Forseti Íslands afhendir Menntaverðlaun Suðurlands 2020

Menntaverðlaun Suðurlands 2020, sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita, voru afhent í þrettánda sinn fimmtudaginn 14. janúar sl. á árlegum hátíðarfundi Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands....

Nýr prentsmiðjustjóri Prentmets Odda á Selfossi

Um áramótin lét Örn Grétarsson, fyrrverandi prentsmiðjustjóri Prentmets Odda á Selfossi, af störfum eftir langan og farsælan feril. Við starfinu tók Björgvin Rúnar Valentínusson. Björgvin...

Háhitadjúpdæla stórt framfaraskref í nýtingu jarðvarma

Undanfarna mánuði hefur notkun háhitadjúpdælu í hitaveituborholu verið prófuð í Hveragerði. Er það í fyrsta skipti í heiminum sem slík dæla er notuð í...

Nýjar fréttir