1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýbúinn á Selfossi    

Eftir 70 ára búsetu á höfuðborgarsvæðinu og þar af 46 ár í Kópavogi ákváðum  við hjónin að kanna hvort ekki væri meira aðlaðandi búsvæði...

Pípuorgelið í Eyrarbakkakirkju hreinsað og stillt 

Það er ekki á hverjum degi sem pípuorgel eru tekin sundur og hreinsuð, en í Eyrarbakkakirkju var ráðist í að hreinsa orgelið upp enda...

Vanhugsað innflytjendafrumvarp

  Félagsmálaráðherra Framsóknar hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um málefni innflytjenda. Megin tilgangur frumvarpsins er að samræma móttöku flóttafólks. Í greinagerð með frumvarpinu er...

Upplýsingaflæði til foreldra aukið vegna Stekkjaskóla

Á fundi eigna- og veitunefndar var fór sviðsstjóri mannvirkja- og umhverfissviðs yfir stöðu mála varðandi færanlegar kennslustofur sem staðsettar verða í nágrenni Stekkjaskóla. Enn...

Hef mikinn áhuga á bókum sem eru ljóðrænar og sjónrænar

Kristín Scheving er safnstjóri Listasafns Árnesinga í Hveragerði og býr á Eyrarbakka með manni sínum og fjórum strákum. Hún menntaði sig í myndlist í...

Stekkjaskóli tekur vel á móti sínum fyrstu nemendum í haust

Undirbúningur á skólastarfi í hinum nýja grunnskóla á Selfossi, Stekkjarskóla gengur vel. Skólinn mun opna dyr sínar haustið 2021. Nemendafjöldi er áætlaður í kringum...

Grunnskólinn í Hveragerði prófar svokallað Osmo í kennslu

Tækninni fleygir fram og nú hafa nemendur í 2. bekk grunnskólans í Hveragerði verið að prófa tæknibúnaðinn Osmo við góðan árangur. Osmo er margverðlaunað...

Nytjamarkaðurinn víkur fyrir breyttu skipulagi

Húsnæðið þar sem Nytjamarkaðurinn var síðast til húsa hefur nú verið rifið niður og fjarlægt. Það hefur þjónað sína daga og víkur nú fyrir...

Nýjar fréttir