0.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sveitarfélagið Árborg endurnýjar þjónustusamning við BFÁ

Sveitarfélagið Árborg og Björgunarfélag Árborg hafa endurnýjað þjónustusamning um verkefni sem björgunarfélagið kemur að í sveitarfélaginu. Samningurinn felur í sér helstu verkefni sem björgunarfélagið kemur...

Fjöldi á leið í skimun á Selfossi í dag

Ef marka má umferðaröngþveitið á Eyraveginum og nálægum götum eru margir sem fara í sýnatöku í dag. Sjálfsagt hafa einhverjir tekið kipp í gær...

Orsök dauða 50 gæsa óþekkt

Um 50 heiðagæsir fundust dauðar við Hvalnes í Lóni og í Suðurfjörum. Orsök dauða þeirra er óþekkt. Ekki var nægilegt hold á fuglshræjunum til...

Adólf Ingvi nýr útibússtjóri Íslandsbanka á Selfossi

Adólf Ingvi Bragason hefur verið ráðinn útibússtjóri Íslandsbanka á Selfossi. Hann tekur við starfinu af Jóni Rúnari Bjarnasyni, sem verið hefur útibússtjóri í tæp 24...

Kvenfélagið Eining á bakaði 2100 kleinur

Kvenfélagskonurnar í Kven­félaginu Einingu í Hvol­hreppi láta sér ástandið ekki vaxa í augum þegar farið er í fjáraflanir. Í samtali við Margréti Guðjónsdóttur, for­manni...

Tækifæri framundan á Laugarvatni

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur auglýst tíu íbúðahúsalóðir og fimm verslunar- og þjónustulóðir lausar til úthlutunar á Laugarvatni. Þessar lóðir eru að koma til úthlutunar eftir...

Eins og járn sækir að segli sankast að mér bækur

Sigurður Bogi Sævarsson er fæddur árið 1971. Hann er frá Selfossi og tengist staðnum enn sterkum böndum þótt hann hafi lengi búið í Reykjavík....

Guð gefðu mér þolinmæði – Strax

Guð, gefðu mér þolinmæði, STRAX hef ég oft heyrt fólk segja í gríni þegar því finnst eitthvað ekki gerast eins hratt og það vill....

Nýjar fréttir