7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ásmundur Einar heimsótti Sigurhæðir á Selfossi

Það var ánægjuleg stund þegar Ás­mundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra leit við hjá Sigurhæðum á Selfossi. Verkefnið er frumkvöðlaverkefni sem Soropti­mistaklúbbur Suður­lands ýtti...

Ekki allir sáttir við að aspirnar verði felldar

Íbúum á Selfossi barst til eyrna í gærkvöldi að Vegagerðin hyggðist að beiðni Lögreglunnar fella aspir sem standa við Austurveginn á Selfossi frá hringtorginu...

Götulokun á Austurvegi á Selfossi

Þriðjudaginn 14.09 frá kl 20:30 og fram á nótt mun Austurvegi verða lokað frá hringtorgi, Tryggvatorgi, að Tryggvagötu. Hjáleiðir verða sérmerktar um Eyraveg, Engjaveg,...

Öflugri heilbrigðisþjónusta á Suðurlandi

Heilbrigðisumdæmi Suðurlands hefur lengi verið eitt vinsælasta ferðamannasvæði landsins, bæði hjá innlendum og erlendum ferðamönnum auk þess sem sumarbústaðafjöldi á svæðinu er með því...

Öflugt vetrarstarf hjá  Kvenfélagi Selfoss er að hefjast

Þegar fyrstu haustlægðirnar ganga yfir hefst undirbúningur að vetrarstarfi Kvenfélags Selfoss. Þegar er hafin vinna við útgáfu á Dagbókinni Jóru, sem nú kemur út...

Siggi stýrir Ungmennabúðum UMFÍ á Laugarvatni

„Ég er mjög spenntur að koma á Laugarvatn og halda áfram að byggja upp starfið þar á þeim góða grunni sem starf Ungmennabúðanna er...

Ökuland tekur nýjan kennslubíl í notkun

Ökuskólinn Ökuland, hefur tekið í notkun nýjan og glæsilegan kennslu vörubíl. Bíllinn er af gerðinni Mercedes Benz Actros 1845. Þyngd ökutækisins er 11900 kg....

Gjöf til Grunnskólans í Hveragerði

Þann 3. september sl.  var hátíðisdagur og listaverkasafn Grunnskólans í Hveragerði tók stökk í átt að verðmætasta málverkasafni í eigu grunnskóla á Íslandi. Víðir Mýrmann...

Nýjar fréttir