8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Öflugri heilbrigðisþjónusta á Suðurlandi

Heilbrigðisumdæmi Suðurlands hefur lengi verið eitt vinsælasta ferðamannasvæði landsins, bæði hjá innlendum og erlendum ferðamönnum auk þess sem sumarbústaðafjöldi á svæðinu er með því...

Öflugt vetrarstarf hjá  Kvenfélagi Selfoss er að hefjast

Þegar fyrstu haustlægðirnar ganga yfir hefst undirbúningur að vetrarstarfi Kvenfélags Selfoss. Þegar er hafin vinna við útgáfu á Dagbókinni Jóru, sem nú kemur út...

Siggi stýrir Ungmennabúðum UMFÍ á Laugarvatni

„Ég er mjög spenntur að koma á Laugarvatn og halda áfram að byggja upp starfið þar á þeim góða grunni sem starf Ungmennabúðanna er...

Ökuland tekur nýjan kennslubíl í notkun

Ökuskólinn Ökuland, hefur tekið í notkun nýjan og glæsilegan kennslu vörubíl. Bíllinn er af gerðinni Mercedes Benz Actros 1845. Þyngd ökutækisins er 11900 kg....

Gjöf til Grunnskólans í Hveragerði

Þann 3. september sl.  var hátíðisdagur og listaverkasafn Grunnskólans í Hveragerði tók stökk í átt að verðmætasta málverkasafni í eigu grunnskóla á Íslandi. Víðir Mýrmann...

Réttardagar á Suðurlandi

Austur-Landeyjaréttir hjá Grenstanga, Rang.       sunnudaginn 26. sept. kl. 14.00 Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árn.        sunnudaginn 19. sept. kl. 17.00 Fjárborgarrétt í Hólmsheiði         laugardaginn 18. sept....

Gunnar segir möguleg tengsl steinskips við Njálu

Bátlaga steinn eða steinskip sem finna má í svokölluðu Dalahrauni hefur vakið athygli ferðafólks, og annarra, í sumar. Margar tilgátur eru um steinskipið en...

Bókin stækkar við hvern lestur og er óvægin við lesandann

Vanessa mín myrka eftir Kate Elizbeth Russell, í þýðingu Hörpu Rúnar Kristjánsdóttur hefur vakið verðskuldaða athygli lesenda. Bókin segir frá tveimur tímabilum í lífi...

Nýjar fréttir