6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Setjum kvóta á gestafjölda

Bókakaffið á Selfossi verður með jólabókaupplestur öll fimmtudagskvöld til jóla en vegna aðstæðna er takmarkaður sætafjöldi. Þeir sem vilja mæta verða því að skrá...

Langreyður í Skötubótinni

Þann 27. október síðastliðinn rak stærðarinnar hval á land í Skötubótinni við golfvöllin í Þorlákshöfn. Um stærðarinnar skíðishval var að ræða. Margir lögðu leið...

Hvetur skólahópa til að fara í sýnatöku

„Við viljum hafa allan vara á í skugga COVID-smita í samfélaginu og mælumst þess vegna til þess að allir skólahópar fari í sýnatöku daginn...

Flúðajörfi styrkir Landsbjörg með kaupum á stóra neyðarkallinum

Fjölmörg fyrirtæki og einstaklingar styrktu björgunarsveitir núna í byrjun í nóvember kaupum á Neyðarkallinum. Flúðajörfi var eitt af þeim fyrirtækjum sem styrktu með kaupum...

Einstök sunnlensk samstaða um SIGURHÆÐIR

Samstaðan í Sunnlendingafjórðungi um Sigurhæðir – þjónustu við þolendur kynbundins ofbeldis – heldur enn áfram að aukast. Nýlega bættust sýslumennirnir á Suðurlandi og í...

Fjölskyldutónleikar í Skálholtsdómkirkju á sunnudaginn

Á sunnudaginn kl. 16 verða fjölskyldutónleikar í Skáholtskirkju þar sem flutt verður verkið ,,Myndir á sýningu" eftir rússneska tónskáldið Modest Mussorgsky. Flytjendur eru Jón...

Óðinn vill fá Guðrúnu Hafsteinsdóttur í ríkisstjórn

Tvær eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á aðalfundi Óðins og fulltrúaráðsins í Árborg. Aðalfundir Sjálfstæðisfélagsins Óðins og fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Sveitarfélaginu Árborg sem haldnir voru 10....

Ungmannafélagið Katla fær höfðingjalega gjöf

Kvenfélagið Ljósbrá færði Ungmennafélaginu Kötlu, Vík í Mýrdal höfðinglega gjöf. Það voru 20 badmingtonspaðar sem eru ætlaðir fyrir yngstu iðkendurna. Barnaspaðarnir eru minni og...

Nýjar fréttir