Forvitnileg tónlist á Sumartónleikum í Skálholti

Önnur vika Sumartónleika í Skálholti hefst með tónleikum ungmenna- og þjóðarkórs Ástarlíu The Gondwana Singers í kvöld fimmtudagskvöld klukkan 20. Kórinn flytur þar tónlist...

Göngumaður villtist í Þjórsárdal

Um hálf fimm í gær voru björgunarsveitir frá Hellu, Hvolsvelli og úr Árnessýslu boðaðar út vegna göngumanns viltist í Þjórsárdal. Göngumaðurinn hafði fyrr um daginn...

Samstarf um landvörslu á Suðurhálendinu

Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarður hafa gert með sér samstarfssamning um landvörslu á Suðurhálendinu í sumar og fram á haust. Þar veita landverðir fræðslu og upplýsingar...

Frábær tilþrif sáust á Rangárbökkum um helgina

Íslandsmót í hestaíþróttum fór fram á Rangárbökkum við Hellu dagana 6.–9. júlí sl. Hestamannafélagið Geysir stóð að mótinu og voru aðstæður eins og best...

Kvennalandsliðið æfði við góðar aðstæður á Selfossvelli

Kvennalandsliðið í knatt­spyrnu undirbýr sig þessa dagana fyrir EM sem haldið verður í Hollandi dagana 16. júlí til 6. ágúst. Landsliðið dvaldi á Sel­fossi...

Kvenfélag Stokkseyrar afhendir gjafabréf

Ár hvert hefur Kvenfélag Stokkseyrar staðið fyrir kaffisölu á sjómannadaginn. Nú í ár rann allur ágóði sölunnar til leikskólans Æskukots á Stokkseyri.  Á myndunum...

Ef ég væri rithöfundur myndi ég skrifa fyrir börn 

- segir lestrarhesturinn Sigfríður Sigurgeirsdóttir Sigfríður Sigurgeirsdóttir er kennari og lýðheilsufræðingur að mennt og búsett í Hveragerði.  „Ég hef kennt í grunnskóla í rúmlega 30...

Útreiðartúr í rigningunni

  Eldhestar í Hveragerði er vinsæll áningarstaður ferðamanna. Þar er hægt að fara í skipulagða útreiðartúra um nærsveitir og er það greinilega vinsælt. Ljósmyndari hitti...

Slys á gámasvæðinu við Víkurheiði

Laust fyrir klukkan 21:00 í gærkvöldi barst lögreglu og sjúkraflutningamönnum tilkynning um slys á gámasvæðinu við Víkurheiði á Selfossi. Þar féll bifreið af tjakki...

Sundlaugin í Laugaskarði Hveragerði

Þegar sólin skín nota margir blíðuna til að bregða sér í sund. Í sundlauginni í Laugaskarði voru margir gestir í dag og meðal annara...

Nýjustu fréttir